Vinnustofa - Vegan- og grænmetisfæði
Pami Sami er frá Portúgal og býr og starfar á Sólheimum en hún er að ljúka námi í grasalækningum í Bretlandi.
Pami heldur vinnustofu á Sólheimum þ. 6. september nk. eftir hádegi þar sem hún miðlar af vitneskju sinni um vegan- og grænmetisfæði og tekur það skrefinu lengra en við eigum að venjast.
Pami heldur úti bloggsíðunni receitasdomenuverde.blogspot.com en þar er að finna fjölda frábærra og ekki síður fallegra uppskrifta og ráða úr ríki náttúrunnar.
Efnið á vefnum er bæði á portúgölsku og ensku.
Nánari upplýsingar um vinnustofuna á cristal_cosmico@hotmail.com.
-
Vinnustofa - Vegan- og grænmetisfæði
- Staðsetning
- None Sólheimar
- Hefst
- Laugardagur 06. september 2014 13:00
- Lýkur
- Laugardagur 06. september 2014 17:00
Tengdir viðburðir
Birt:
28. ágúst 2014
Tilvitnun:
Guðrún Arndís Tryggvadóttir „Vinnustofa - Vegan- og grænmetisfæði “, Náttúran.is: 28. ágúst 2014 URL: http://nature.is/d/2014/08/28/vinnustofa-vegan-og-graenmetisfaedi/ [Skoðað:21. desember 2024]Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
breytt: 9. nóvember 2014