Vistvænt eldsneyti á Græna kortinu, opið á Orkuna - Miklubraut

Orkan hefur nú opnað metandælu á Orku-stöðinni við Miklubraut. Þetta er fjórði afgreiðslustaður fyrir metan á höfuborgarsvæðinu. Engar metanstöðvar eru úti á landsbyggðinni.

Fyrsta metandælan var sett upp þar sem nú er N1 Bíldshöfða. Olís opnaði síðan meta-dælu í Mjódd  og Olís Álfheimum.

Sjá afgreiðslustaði með vistvænt eldsneyti hér á Græna kortinu.

Birt:
8. ágúst 2014
Uppruni:
Náttúran.is
Tilvitnun:
Guðrún Arndís Tryggvadóttir „Metandæla við Miklubraut“, Náttúran.is: 8. ágúst 2014 URL: http://nature.is/d/2014/08/08/metandaela-vid-miklubraut/ [Skoðað:21. janúar 2025]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.

Skilaboð: