Vottunarstaðall: ÍST EN ISO 14001:2004
Númer vottorðs: 10
Dagsetning vottunar: 15.06.2010
Vottorðið tekur til: Reksturs þjónustustöðvar með sölu á eldsneyti, smurefnum, bílatengdum efnavörum og matvöru á Bíldshöfða 2 í Reykjavík. Reksturs þjónustuverkstæðis með smurstöð, hjólbarðaverkstæði, almennt verkstæði og sölu á bílatengdum efnavörum á Bíldshöfða 2 í Reykjavík.

Heimild: Vottun hf. þ. 21.2.2013.

Eldsneytisstöð N1 Bíldshöfða Reykjavík selur biodísel, metan og rafmagn. Þjónustustöð og verkstæði N1 Bíldshöfða hafa vottun umhverfisstjórnunarkerfisins ISO 14001.


Bíldshöfði 2
110 Reykjavík

4401000
http://www.n1.is

On the Green Map:

Responsible Company

Companies with ISO 14001 environmental management certification to minimize negative effect on the environment.

Alternative Fuel

Where you can fill your car with alternative fuel such as methane, bio-diesel or VLO diesel blend. Charge electric cars or exchange batteries or fuel cells. All Olís and ÓB stations sell exclusively VLO diesel blend.

Certifications. Labels and Awards:

ISO 14001

The ISO 14000 environmental management standards exist to help organizations minimize how their operations negatively affect the environment (cause adverse changes to air, water, or land) and comply with applicable laws and regulations. The standards pertain mainly to the process of how the product is made rather than the product itself. Certification is performed and awarded by an independent third-party organization rather than ISO directly.

Messages: