Grasa-Gudda er guðmóðir Náttúran.is en fyrsta útgáfa vefsins, sem fór í loftið haustið 2005, hét einmitt grasagudda.is og fræddi um jurtir og var ennfremur fréttavefur um umhverfismál.

Tilgangur Grasa-Guddu þáttarins hér á vefnum er að seilast í viskubrunna fortíðar og nútíðar og fræða um villtu jurtirnar og hvernig þær geta fætt okkur og læknað. Fjöldi greina um villtar jurtir er að finna í Grasa-Guddu.

Sjá Grasa-Guddu Náttúrunnar og notaðu leitina til að finna nákvæmlega það sem þú vilt.

Tákn fyrir um Grasa-Guddu Náttúrunnar: Guðrún Tryggvadóttir og Signý Kolbeinsdóttir ©Náttúran.is.

Birt:
Feb. 28, 2014
Uppruni:
Náttúran.is
Tilvitnun:
Guðrún Arndís Tryggvadóttir „Grasa-Gudda Náttúrunnar“, Náttúran.is: Feb. 28, 2014 URL: http://nature.is/d/2014/05/09/grasa-gudda-natturunnar/ [Skoðað:June 12, 2024]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
skrifað: May 9, 2014
breytt: May 28, 2014

Messages: