Jarðarstund - Reykjavík slekkur ljósin
Þann 29 mars 2014 slökkvum við ljósin klukkan 20:30 í klukkutíma til að vekja athygli á orkusparnaði, umhverfismálum og velferð jarðar.
Reykjavík tekur þátt í Earthhour viðamiklum viðburði á heimsvísu þar sem borgarbúar draga úr lýsingu í eina klukkustund. Yfir 150 lönd taka þátt víðs vegar um heiminn.
Jarðarstundin er eitt fjölmennasta samstillta einstaklingsframtak í umhverfismálum í heiminum í dag.
Kveikjum ekki rafmagnsljósin milli 20.30 og 21.30, njótum myrkurs, skoðum stjörnurnar og kveikjum svo á kertum og hugsum um hvað við getum lagt af mörkum í umhverfismálum.
-
Stund jarðar / Earth Hour
Tengdir viðburðir
Birt:
22. mars 2014
Tilvitnun:
Guðrún Arndís Tryggvadóttir „Jarðarstund - Reykjavík slekkur ljósin“, Náttúran.is: 22. mars 2014 URL: http://nature.is/d/2014/03/21/jardarstund-reykjavik-slekkur-ljosin/ [Skoðað:21. desember 2024]Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
skrifað: 21. mars 2014
breytt: 22. mars 2014