Blái herinn hreinsar strendur og sjó 26.12.2007

Blái herinn var stofnaður árið 1998 og hefur beitt sér fyrir margvíslegum umhverfisverkefnum, einkum hvað snertir hreinsun strandlengjunnar og sjávar. Blái herinn hreinsar hafnir og strandlengjuna af hvers kyns rusli, spilliefnum og öðru því sem mengað getur hafið.

Árið 2003 hlutu samtökin Umhverfisverðlaun Reykjanesbæjar. Árið 2004 hlutu þau Umhverfisviðurkenningu Pokasjóðs og Ungmennafélags Íslands. Að þessu sinni vill Blái herinn víkka út athafnasvið sitt og virkja alla landsmenn til allsherjar hreinsunarátaks.

Blái herinn hefur frá 1998 verið leiðandi í fjölmörgum hreinsunarverkefnum ...

„Endurvinnsla á að verða algjör skylda allra í landinu."

Grein sem birtist í Fréttablaðinu 27. jan. undir fyrirsögninni „Ísland umhverfisvænasta land í heimi“ fékk mig til að verða hálfleiður og dapur. Í skýrslu frá Davos-ráðstefnunni, þar sem valdamestu menn í heimi ráða ráðum sínum í umhverfismálum, kemur þetta fram. Ekki skánaði það daginn eftir þegar birtist í Fréttablaðinu að núna ...

Blái herinn var stofnaður árið 1998 og hefur beitt sér fyrir margvíslegum umhverfisverkefnum, einkum hvað snertir hreinsun strandlengjunnar og sjávar. Blái herinn hreinsar hafnir og strandlengjuna af hvers kyns rusli, spilliefnum og öðru því sem mengað getur hafið.

Árið 2003 hlutu samtökin Umhverfisverðlaun Reykjanesbæjar. Árið 2004 hlutu þau Umhverfisviðurkenningu Pokasjóðs og Ungmennafélags Íslands. Að þessu sinni vill Blái herinn víkka ...

26. desember 2007

Nýtt efni:

Skilaboð: