Minni sóun – Aukin endurvinnsla – Umhverfisvitund 19.5.2014

Ráðstefna FENÚR - Fagráðs um endurnýtingu og úrganga undir heitinu „Minni sóun – Aukin endurvinnsla – Umhverfisvitund“ verður haldin fimmtudaginn 22. maí kl. 13:00 í safnaðarheimilinu í Kirkjuhvoli hjá Vídalínskirkju í Garðabæ.

Dagskrá:

13:00

  • Umhverfismál í Garðabæ – Erla Bil Bjarnadóttir, Garðabæ
  • Breytingar á úrgangslöggjöf  – Kjartan Ingvarsson, Umhverfisráðuneyti
  • Höfuðborgarsvæðið – Næstu skref, SORPA
  • Þróun á endurvinnslumarkaði – Bryndís Skúladóttir, Samtök iðnaðarins

14:15     Kaffihlé

  • Útflutningur og innflutningur á úrgangi  –  Níels B. Jónsson og Agnar Bragi Bragason, Umhverfisstofnun
  • Hættum að sóa mat! - Dr. Rannveig Magnúsdóttir ...

Ráðstefna FENÚR - Fagráðs um endurnýtingu og úrganga undir heitinu „Minni sóun – Aukin endurvinnsla – Umhverfisvitund“ verður haldin fimmtudaginn 22. maí kl. 13:00 í safnaðarheimilinu í Kirkjuhvoli hjá Vídalínskirkju í Garðabæ.

Dagskrá:

13:00

  • Umhverfismál í Garðabæ – Erla Bil Bjarnadóttir, Garðabæ
  • Breytingar á úrgangslöggjöf  – Kjartan Ingvarsson, Umhverfisráðuneyti
  • Höfuðborgarsvæðið – Næstu skref, SORPA
  • Þróun á endurvinnslumarkaði – Bryndís Skúladóttir, Samtök iðnaðarins

14:15     Kaffihlé ...

Umbúðalaus umræða, málþing um neyslu og úrgangsmál verður haldið á Hótel Sögu, Sunnusal, föstudaginn 20. nóvember frá kl. 10:00-16:00.

Markmið ráðstefnunnar er að vekja umræðu um stöðu neyslumenningar og úrgangsmála hérlendis, hvetja til hraðari innleiðingu vistvænni leiða í vöruhönnun og úrgangsmálum og skapa vettvang fyrir samvinnu milli ólíkra aðila er tengjast þessum málaflokkum.

Að þessari ráðstefnu standa Félag ...

Nýtt efni:

Skilaboð: