Ráðstefna FENÚR - Fagráðs um endurnýtingu og úrganga undir heitinu „Minni sóun – Aukin endurvinnsla – Umhverfisvitund“ verður haldin fimmtudaginn 22. maí kl. 13:00 í safnaðarheimilinu í Kirkjuhvoli hjá Vídalínskirkju í Garðabæ.

Dagskrá:

13:00

  • Umhverfismál í Garðabæ – Erla Bil Bjarnadóttir, Garðabæ
  • Breytingar á úrgangslöggjöf  – Kjartan Ingvarsson, Umhverfisráðuneyti
  • Höfuðborgarsvæðið – Næstu skref, SORPA
  • Þróun á endurvinnslumarkaði – Bryndís Skúladóttir, Samtök iðnaðarins

14:15     Kaffihlé

  • Útflutningur og innflutningur á úrgangi  –  Níels B. Jónsson og Agnar Bragi Bragason, Umhverfisstofnun
  • Hættum að sóa mat! - Dr. Rannveig Magnúsdóttir, Landvernd
  • Endurvinnslu-Appið – Guðrún Tryggvadóttir og Einar Bergmundur, Náttúran.is

16:30     Fundarlok

Fundarstjóri: Eysteinn Haraldsson, bæjarverkfræðingur Garðabæjar

Ráðstefnugjald er 6.000 fyrir félagsmenn, 8.000 fyrir utanfélagsmenn og 3.000 fyrir námsmenn. Skráning á fenur@fenur.is.

Skýringamynd úr Endurvinnslu-appinu, grafík: Guðrún Tryggvadóttir og Signý Kolbeinsdóttir.


Birt:
19. maí 2014
Tilvitnun:
Fenúr - fagráð um endurnýtingu og úrgang „Minni sóun – Aukin endurvinnsla – Umhverfisvitund“, Náttúran.is: 19. maí 2014 URL: http://nature.is/d/2014/05/19/minni-soun-aukin-endurvinnsla-umhverfisvitund/ [Skoðað:22. desember 2024]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.

Skilaboð: