LHM telur sér vera baráttusamtök sem nær út yfir "þröngum hagsmunum" hjólreiðamanna. Auknar hjólreiðar til samgangna hafa jákvæð áhrif og geta verið mikilvæg hluti lausnarinnar á margvíslegum sviðum, eins og fræðimenn og stjórnvöld margra landa viðurkenna í auknum mæli. Hjólreiðar hafa jákvæð áhrif á umhverfisvernd, jafnræði samgöngumáta, umferðaröryggismál, borgarbragur og hagkvæmni, skipulag þéttbýlis og lýðheilsu. Við þessu bætist hagsmunabaráttu hjólreiðamanna. Við sitjum á haldgóða þekkingu og tengsl við sérfræðinga sem er ábótavant hjá hinu opinbera. Framsöguerindi á Velo-City ráðstefnur ECF (Sjá ECF.com) og fjöldi greinar í fræðitímaritum og bókum sýna að þessi sýn á hjólreiðum sem lausn sé útbreidd erlendis, og að verða það á Íslandi. Ekki var annað að heyra en að Gro Harlem Brundtland tók undir á Velo-City 2011 ráðstefnunni í Sevilla, og sömuleiðis hafa samgönguráðherrar, umhvefisráðherrar og frömuðir í umhverfismálum og í málum þróunarlanda tekið undir.

Landssamtök hjólreiðamanna taka þátt í samráði í málum sem snerta hjólreiðar, og þá sérstaklega hjólreiðar til samgangna ; réttindamál hjólreiðamanna ;samráð;borgarbragur;lýðheilsa;umhverfisvernd;heilsuefling;sparnaður;


Hjólum til framtíðar 2014 - Okkar vegir - Okkar val 13.9.2014

Föstudaginn 19. september verður haldin fjórða ráðstefna Hjólafærni og Landssamtaka hjólreiðamanna í samgönguviku undir heitinu Hjólum til framtíðar, en sú fyrsta var haldin 2011.

Áherslan að þessu sinni var á fjölbreyttar ferðavenjur og val hvers og hvernig stuðla má að því að valið sé raunverulegt.
Yfirskriftin er sú sama og hjá evrópsku samgönguvikunni, Okkar vegir - Okkar val

Þrír fyrirlesarar koma erlendis frá en auk þeirra eru fjölmargir innlendir fyrirlesarar. Þeirra á meðal er Klaus Bondam, formaður dönsku hjólasamtakanna og fyrrum ...

Föstudaginn 19. september verður haldin fjórða ráðstefna Hjólafærni og Landssamtaka hjólreiðamanna í samgönguviku undir heitinu Hjólum til framtíðar, en sú fyrsta var haldin 2011.

Áherslan að þessu sinni var á fjölbreyttar ferðavenjur og val hvers og hvernig stuðla má að því að valið sé raunverulegt.
Yfirskriftin er sú sama og hjá evrópsku samgönguvikunni, Okkar vegir - Okkar val

Þrír fyrirlesarar koma ...

13. september 2014

Þekkir þú Euro Velo? Hefur þú hjólað yfir Ísland? En í kringum Reykjavík?
Fjarlægur draumur – eða ekki svo mjög. Gæti efling hjólaferðamennsku verið þakklátt, umhverfisvænt og sjálfbært skref fyrir farsæld þjóðar til framtíðar?

Tækifæri í hjólaferðamennsku á Íslandi er heitið á málþingi sem haldið verður þ. 24. febrúar nk. fyrir tilstuðlan samstarfshóps um merkingu hjólaleiða á Íslandi. Hvar erum við ...

Stjórnarfundur Landssamtaka hjólreiðamanna, haldinn 3. júlí 2008 ályktar:

Mikilvægt er að leggja greiðar og fullgildar hjólreiðabrautir meðfram stofnbrautum á höfuðborgarsvæðinu, aðgreindar frá gangstéttum og akbrautum.

Landssamtök hjólreiðamanna harma að ekki skuli vera gert ráð fyrir hjólreiðabraut með aðgreindum stefnum í tengslum við lagningu forgangsakreinar á Miklubraut, sem nú er í vinnslu. Sú hljóðmön sem mokað hefur verið upp samfara þessari ...

Nýtt efni:

Skilaboð: