Rammaáætlun birtir drög að flokkun virkjanakosta 31.3.2016

Verkefnisstjórn rammaáætlunar hefur lagt fram drög að lokaskýrslu 3ja áfanga verndar- og orkunýtingaráætlunar. Í skýrslunni er gerð tillaga um flokkun 25 virkjunarkosta og svæða.

Verkefnisstjórn leggur til að eftirfarandi kostir fari í orkunýtingarflokk:  Skrokkölduvirkjun, Holtavirkjun, Urriðafossvirkjun, Austurengjar, Hverahlíð II, Þverárdalur og Blöndulundur.

Í verndarflokk fari fjögur svæði með eftirtöldum virkjunarkostum: Héraðsvötn (Villinganesvirkjun, Skatastaðavirkjanir C og D), Skjálfandafljót (Fljótshnúksvirkjun og Hrafnabjargavirkjanir A, B og C), Skaftá (Búlandsvirkjun) og Þjórsá vestur (Kjalölduveita).

Í biðflokk fari tveir virkjunarkostir í Hólmsá (við Atley og ...

Verkefnisstjórn rammaáætlunar hefur lagt fram drög að lokaskýrslu 3ja áfanga verndar- og orkunýtingaráætlunar. Í skýrslunni er gerð tillaga um flokkun 25 virkjunarkosta og svæða.

Verkefnisstjórn leggur til að eftirfarandi kostir fari í orkunýtingarflokk:  Skrokkölduvirkjun, Holtavirkjun, Urriðafossvirkjun, Austurengjar, Hverahlíð II, Þverárdalur og Blöndulundur.

Í verndarflokk fari fjögur svæði með eftirtöldum virkjunarkostum: Héraðsvötn (Villinganesvirkjun, Skatastaðavirkjanir C og D), Skjálfandafljót (Fljótshnúksvirkjun og Hrafnabjargavirkjanir ...

31. mars 2016

Verkefnisstjórn 3. áfanga rammaáætlunar mun ganga frá drögum að tillögum sínum um flokkun virkjunarkosta þann 30. mars nk. Til að auðvelda almenningi og hagsmunaaðilum að kynna sér drögin efnir verkefnisstjórn til kynningarfunda, sem hér segir:

31.3. - Reykjavík, Kaldalón í Hörpu, kl. 14-16

6.4. - Grindavík, Gjáin, kl. 20-22

7.4. - Kirkjubæjarklaustur, fundarstaður ekki ákveðinn, kl. 16:30-18:30

7 ...

Vinir Þjórsár láti ekki undir höfuð leggjast að kynna sér síðustu breytingar á Rammaáætlun. Þar er Hvammsvirkjun flutt í nýtingarflokk. Er vit í því? Umsagnafrestur rennur út nk. miðvikudag þann 19. mars.

Á vef Rammaáætlunar segir:

Tillögur verkefnisstjórnar um flokkun virkjunarkosta kynntar -12/19/13
Að afloknu umsagnarferli um drög að tillögu um flokkun virkjunarkosta hefur verkefnisstjórn áætlunar um vernd ...

SkaftafellSkilafrestur umsókna framlengdur

Verkefnisstjórn rammaáætlunar um vernd og nýtingu náttúrusvæða með áherslu á vatnsafl og jarðhitasvæði boðar til opins kynningarfundar miðvikudaginn 21. apríl kl. 16:00.í Nýja bíói, fundarsal á 4. hæð Iðuhússins, Lækjargötu 2, í Reykjavík.  Á fundinum verða kynntar niðurstöður faghópa verkefnisstjórnar sem metið hafa svæði og virkjunarkosti, hver á sínu sérsviði. Í kjölfar kynninga verða ...

Verkefnisstjórn Rammaáætlunar boðar til opins kynningarfundar í fyrirlestrarsal Þjóðminjasafns Íslands þriðjudaginn 9. júní kl. 14:00 undir yfirskriftinni „Vernd eða nýting?“ en eins og kunnugt er er nú unnið að 2. áfanga undir sama heiti og vonir bundnar við að faghóður 2. áfanga skili niðurstöðum í lok árs.

Á fundinum verður kynnt staða verkefnisins en stjórnin mun skila stjórnvöldum niðurstöðum ...

Nýtt efni:

Skilaboð: