Umhverfisvænir vegir 04/17/2015

Rannsóknarverkefni Vegagerðarinnar 2014

Umhverfisvænir vegir (The Greenroads® Rating System) er bandarískt kerfi þar sem mat er lagt á hversu umhverfisvænir vegir og tengd mannvirki (t.d. brýr og göngustígar) eru ásamt því sem lögð er áhersla á umhverfisvænar og sjálfbærar lausnir í hönnun og framkvæmd. Þetta kerfi er sambærilegt og LEED (Leadership in Energy and Environmental Design) kerfið sem tileinkað er byggingum.
Tilgangur þessa verkefnis er að kynna Green roads matskerfið og hvernig það er notað í Bandaríkjunum. Einnig er ...

Rannsóknarverkefni Vegagerðarinnar 2014

Merki vottunarkerfis Greenroad.Umhverfisvænir vegir (The Greenroads® Rating System) er bandarískt kerfi þar sem mat er lagt á hversu umhverfisvænir vegir og tengd mannvirki (t.d. brýr og göngustígar) eru ásamt því sem lögð er áhersla á umhverfisvænar og sjálfbærar lausnir í hönnun og framkvæmd. Þetta kerfi er sambærilegt og LEED (Leadership in Energy and Environmental Design) kerfið sem tileinkað ...

17. April 2015

Innanríkisráðuneytið og Vegagerðin efna til málþings um almenningssamgöngur og aðra fararmáta í Heklu á Hótel Sögu miðvikudaginn 20 mars kl. 10:00 - 13:00.

Dagskrá:

  • Samferða skynseminni - Framtíðarsýn um samgöngur - Ögmundur Jónasson, innanríkisráðherra
  • Almenningssamgöngur -raunhæfur kostur um allt land? - Hreinn Haraldsson vegamálastjóri
  • Hvað gerir Strætó við aurinn - Reynir Jónsson, framkvæmdastjóri Strætó
  • Hvert þarftu að komast? - Einar Kristjánsson, Skipulags- og þróunarsviði ...

Um þessar mundir er verið að taka í notkun miðstýrt umferðaljósakerfi í Reykjavík. Það mun geta sparað allt að milljarð á ári. Ekki bara fé borgarinnar heldur einnig borgaranna þar sem kerfið á að gera hópum ökutækja mögulegt að fara eftir stofnbrautum á grænu alla leið. Það miðast auðvitað við að ökumenn fari á þeim hraða sem ætlast er til ...

Vegagerðin og Roadex efna til ráðstefnu um umferðalitla vegi á norðurslóðum á Grand Hótel við Sigtún í Reykjavík. Ráðstefnan verður haldin föstudaginn 21. september 9:00 – 16:00

Aðgangur á ráðstefnunna er ókeypis en skráning er nauðsynleg*.
Roadex verkefnið fjallar um gerð, uppbyggingu og rekstur fáfarinna vega á norðurjaðarsvæðum Evrópu. Fjallað verður um eftirtalin efni, en skýrslur Roadex um þau ...

20. September 2007

Vegagerðin er veghaldari* þjóðvega. Þjóðvegir eru þeir vegir sem ætlaðir eru almenningi til frjálsrar umferðar, haldið er við af fé ríkisins og upp eru taldir í vegaskrá. Þeir skulu mynda eðlilegt, samfellt vegakerfi til tengingar byggða landsins.

Vegakerfinu er stundum líkt við æðakerfi mannslíkamans sem viðheldur starfseminni með því að tryggja eðlilegt blóðstreymi um hina ýmsa hluta líkamans. Með sama ...

Nýtt efni:

Messages: