Frá og með 1. september 2014 verður bannað á Evrópska efnahagssvæðinu og framleiðendum ryksuga ekki lengur heimilt að selja og dreifa orkufrekum heimilisryksugum. Frá þeim tíma eru leyfileg hámarks 1600W. Algengustu ryksugurnar eru 1800 W. Wött segja til um það hve mikil rafmagnsnotkun vélarinnar er í ryksugunni. Hafa þarf í huga að meiri orkunotkunin segir ekki til um það hversu ...
Efni frá höfundi
Hertar reglur um ryksugur taka gildi 14.8.2014
Frá og með 1. september 2014 verður bannað á Evrópska efnahagssvæðinu og framleiðendum ryksuga ekki lengur heimilt að selja og dreifa orkufrekum heimilisryksugum. Frá þeim tíma eru leyfileg hámarks 1600W. Algengustu ryksugurnar eru 1800 W. Wött segja til um það hve mikil rafmagnsnotkun vélarinnar er í ryksugunni. Hafa þarf í huga að meiri orkunotkunin segir ekki til um það hversu góð ryksugan er.
Hingað til hafa ekki verið neinar kröfur sem framleiðundur hafa þurft að uppfylla og því gátu fyrirtæki ...
Neytendastofa hefur tekið þá ákvörðun að Celsus ehf. hafi brotið gegn ákvæðum 6. gr. laga nr. 57/2005 um eftirlit með óréttmætum viðskiptaháttum og gagnsæi markaðarins með fullyrðingu í auglýsingum, í fjölmiðlum og á vefsíðu fyrirtækisins um að Proderm sólvörn veiti sex klukkustunda vörn óháð svita, sand, sjó, leik og handklæðaþurrkun.
Ákvörðunina má lesa í heild sinni hér.
Ryksugur eru mikilvæg heimilistæki en það er margt sem ber að varast, sérstaklega orkueyðslu, hávaða og endingu.
Nýjar reglur á evrópska efnahagssvæðinu banna sölu á ryksugum sem nota yfir 1600W, ryksuga illa, eru hávaðasamar, losa mikið ryk í andrúmsloftið eða endast illa. Þetta hefur í för með sér betri gæði og minni eyðslu, allt til hagsbóta fyrir neytendur.
Frá 1 ...


Björt Ólafsdóttir umhverfis- og auðlindaráðherra hefur lagt fram skýrslu fyrir Alþingi um stöðu og stefnu í loftslagsmálum. Tilgangur skýrslunnar er að draga saman nýjustu og bestu upplýsingar um stöðuna í loftslagsmálum og að skapa umræðu um næstu skref í þeim efnum.
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið hefur gefið út reglugerð um umhverfismerki en hún gildir um norræna umhverfismerkið Svaninn, og umhverfismerki Evrópusambandsins Blómið. Reglugerðin kveður á um skilyrði fyrir veitingu þessara umhverfismerkja fyrir vörur og þjónustu.
Umhverfisstofnun veitti ekki leyfi fyrir tveimur hótelbyggingum á verndarsvæði Mývatns. Skolphreinsun hótelanna er einnig án leyfis Umhverfisstofnunar. Þá er frárennsli hótels skammt frá vatnsbakka Mývatns bæði í ósamræmi við skilmála deiliskipulags og reglugerðir um hreinsun frárennslis við vatnið. Starfsmannahúsum var bætt við annað hótelið í haust án leyfis Umhverfisstofnunar. Umhverfisstofnun veitti ekki leyfi fyrir vinnubúðum fyrir 50 manns við þriðja hótelið, sem nú er í byggingu. Landvernd freistar þess nú með röð stjórnsýslumála að fá tekið á málum sem varða lífríki Mývatns og allan almenning, í ljósi sívaxandi þunga ferðamannastaums og aukins álags á verndarsvæðin í landinu. Mývatn ver sig ekki sjálft.
Aðalfundur Umhverfisvaktarinnar við Hvalfjörð 2017 verður haldinn sunnudaginn 12. febrúar 2017 kl 17:00 í Garðakaffi, Görðum á Akranesi.
Málþing og vinnustofur í Norræna húsinu 2. febrúar 2017
Í gær lýsti forsætisráðherra Íslendinga því yfir í fyrsta sinn, kvitt og klárt, í stefnuræðu sinni að: