Landsbankinn stendur fyrir fundi um Parísarsamkomulagið í loftslagsmálum í Norðurljósasal Hörpu fimmtudaginn 25. febrúar kl. 8.30-12.00. Boðið verður upp á morgunverð frá kl. 8.00
Markmið fundarins er að varpa ljósi á margvísleg áhrif sem aðgerðir gegn loftslagsbreytingum kunna að hafa á íslenskt atvinnulíf og fjárfestingar.
Í desember sl. var nýtt samkomulag í loftslagsmálum samþykkt í París. Í ...
Efni frá höfundi
Hvaða áhrif hefur Parísarsamkomulagið á atvinnulífið? 23.2.2016
Landsbankinn stendur fyrir fundi um Parísarsamkomulagið í loftslagsmálum í Norðurljósasal Hörpu fimmtudaginn 25. febrúar kl. 8.30-12.00. Boðið verður upp á morgunverð frá kl. 8.00
Markmið fundarins er að varpa ljósi á margvísleg áhrif sem aðgerðir gegn loftslagsbreytingum kunna að hafa á íslenskt atvinnulíf og fjárfestingar.
Í desember sl. var nýtt samkomulag í loftslagsmálum samþykkt í París. Í Parísarsamkomulaginu er í fyrsta sinn kveðið á um að öll ríki skuli bregðast við til þess að draga markvisst úr ...
Sautján verkefni hlutu umhverfisstyrki úr Samfélagssjóði Landsbankans í sl. viku. Þrjú verkefni fengu 500 þúsund krónur hvert og fjórtán verkefni 250 þúsund krónur, samtals fimm milljónir króna. Þetta er í fimmta sinn sem Landsbankinn veitir umhverfisstyrki úr Samfélagssjóði bankans og bárust um 70 umso ...
Landsbankinn hefur ásamt nokkrum öðrum fyrirtækjum og stofnunum unnið að því að bæta samgöngur á Íslandi með það að meginmarkmiði að fækka einkabílum í umferð og fjölga vistvænum valkostum í samgöngum bæði fyrir almenning og fyrirtæki. Í þeim tilgangi hafa Landsbankinn og Bílaleiga Akureyrar (Höldur ehf.) gert samstarfssamning um þjónustu svokallaðra flýtibíla. Þetta er fyrsti samningur sinnar tegundar á Íslandi ...
Samfélagssjóður Landsbankans veitir fimm milljónum króna í umhverfisstyrki í ár. Umhverfisstyrkjum er ætlað að styðja við verkefni á sviði umhverfismála og náttúruverndar. Styrkir til umhverfismála byggja á stefnu bankans um samfélagslega ábyrgð hans og skyldur.
Sérstök dómnefnd skipuð þremur fagaðilum og tveimur sérfræðingum bankans fer yfir umsóknirnar og er umsóknarferlið gagnsætt og faglegt. Umsóknarfrestur rennur út mánudaginn 6. maí 2013 ...

Samfélagssjóður Landsbankans hefur auglýst umhverfisstyrki til umsóknar og er þetta í annað sinn sem bankinn veitir slíka styrki. Alls veitir bankinn fimm milljónum króna til að styrkja umhverfis- og náttúruvernd.
Verkefni sem einkum koma til greina eru:
- Verkefni á sviði náttúruverndar, t.a.m. skógrækt, landgræðsla og hreinsun landsvæða.
- Verkefni er tengjast rannsóknum á náttúrugæðum.
- Verkefni er styðja betra aðgengi ...
Fundur um framtíð flýtibíla á Íslandi verður haldinn í Tjarnarbíói þriðjudaginn 20. mars kl. 15:00-16:30. Fjallað verður um samgöngur, kostnað við að eiga bíl og hugmyndir um innleiðingu á flýtibílum á Íslandi. Þjónusta með flýtibíla er að finna víða erlendis og felst í því að hægt sé að leigja bíla til lengri eða skemmri tíma. Markmiðið er að ...
Tæplega 200 starfsmenn Landsbankans hafa nú undirritað samgöngusamning bankans frá því hann var samþykktur í júní. Þeir starfsmenn sem undirrita samninginn skuldbinda sig til að ferðast með strætó eða hjólandi til og frá vinnu og í vinnutengdum erindum ef möguleiki er á. Á móti greiðir bankinn útlagðan kostnað, að hámarki 40.000 krónur á ári, auk þess að greiða leigubílakostnað ...
Samfélagssjóður Landsbankans veitir fimm milljónir króna í umhverfisstyrki. Markmið umhverfisstyrkja Landsbankans er að styðja við umhverfis- og náttúruvernd.
Verkefni sem einkum koma til greina eru:
- Verkefni á sviði náttúruverndar, t.a.m. skógrækt, landgræðsla og hreinsun landsvæða.
- Verkefni er tengjast rannsóknum á náttúrugæðum.
- Verkefni er styðja betra aðgengi fólks að náttúru landsins.
- Verkefni er nýtast til verndar landsvæðum, t.d ...


Björt Ólafsdóttir umhverfis- og auðlindaráðherra hefur lagt fram skýrslu fyrir Alþingi um stöðu og stefnu í loftslagsmálum. Tilgangur skýrslunnar er að draga saman nýjustu og bestu upplýsingar um stöðuna í loftslagsmálum og að skapa umræðu um næstu skref í þeim efnum.
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið hefur gefið út reglugerð um umhverfismerki en hún gildir um norræna umhverfismerkið Svaninn, og umhverfismerki Evrópusambandsins Blómið. Reglugerðin kveður á um skilyrði fyrir veitingu þessara umhverfismerkja fyrir vörur og þjónustu.
Umhverfisstofnun veitti ekki leyfi fyrir tveimur hótelbyggingum á verndarsvæði Mývatns. Skolphreinsun hótelanna er einnig án leyfis Umhverfisstofnunar. Þá er frárennsli hótels skammt frá vatnsbakka Mývatns bæði í ósamræmi við skilmála deiliskipulags og reglugerðir um hreinsun frárennslis við vatnið. Starfsmannahúsum var bætt við annað hótelið í haust án leyfis Umhverfisstofnunar. Umhverfisstofnun veitti ekki leyfi fyrir vinnubúðum fyrir 50 manns við þriðja hótelið, sem nú er í byggingu. Landvernd freistar þess nú með röð stjórnsýslumála að fá tekið á málum sem varða lífríki Mývatns og allan almenning, í ljósi sívaxandi þunga ferðamannastaums og aukins álags á verndarsvæðin í landinu. Mývatn ver sig ekki sjálft.
Aðalfundur Umhverfisvaktarinnar við Hvalfjörð 2017 verður haldinn sunnudaginn 12. febrúar 2017 kl 17:00 í Garðakaffi, Görðum á Akranesi.
Málþing og vinnustofur í Norræna húsinu 2. febrúar 2017
Í gær lýsti forsætisráðherra Íslendinga því yfir í fyrsta sinn, kvitt og klárt, í stefnuræðu sinni að: