Liljur vallarins fjallar um stórar spurningar - um Guð, tilgang lífsins og hvernig menn eiga að haga lífi sínu. Þessar spurningar eru settar fram í raunverulegu umhverfi í fámennri sveit, þar sem sköpunarverkið blómstrar - menn, dýr og náttúra.
Myndin er tekin í Kjósinni, sem er 200 manna sveitasamfélag í skjóli við Esjuna. Sr Gunnar Kristjánsson kemur þangað með róttækar hugmyndir frá ...
Efni frá höfundi
Liljur vallarins í Bíó Paradís 17.10.2010
Liljur vallarins fjallar um stórar spurningar - um Guð, tilgang lífsins og hvernig menn eiga að haga lífi sínu. Þessar spurningar eru settar fram í raunverulegu umhverfi í fámennri sveit, þar sem sköpunarverkið blómstrar - menn, dýr og náttúra.
Myndin er tekin í Kjósinni, sem er 200 manna sveitasamfélag í skjóli við Esjuna. Sr Gunnar Kristjánsson kemur þangað með róttækar hugmyndir frá Evrópu um frið og náttúruvernd. Í hans huga eru þær nátengdar kenningum Jesú frá Nasaret og boðskap Biblíunnar. Í sókninni ...