Helstu orkuefni í fæðu eru fita, alkóhól, prótein og kolvetni (í minnkandi röð eftir orkugildi). Algengasta gildi fyrir orku er kílókaloría (1000 kaloríur) sem samsvarar einni hitaeiningu. Fita gefur okkur 9 hitaeiningar (he) í hverju grammi, alkóhól 7 he og kolvetni og prótein 4 he hvort í einu grammi. Orkuþörf fólks er misjöfn og háð þáttum eins og aldri, kyni ...
Efni frá höfundi
Orka í matvælum 21.9.2013
Helstu orkuefni í fæðu eru fita, alkóhól, prótein og kolvetni (í minnkandi röð eftir orkugildi). Algengasta gildi fyrir orku er kílókaloría (1000 kaloríur) sem samsvarar einni hitaeiningu. Fita gefur okkur 9 hitaeiningar (he) í hverju grammi, alkóhól 7 he og kolvetni og prótein 4 he hvort í einu grammi. Orkuþörf fólks er misjöfn og háð þáttum eins og aldri, kyni og hreyfingu. Það segir sig sjálft að lélegt mataræði og langvarandi inntaka á meiri orku en þörf er fyrir leiðir ...
Vítamín eru lífræn efni sem eru okkur lífsnauðsynleg til vaxtar og viðhalds. Þau eru flokkuð í tvo flokka; vatnsleysanleg vítamín (B- og C) og fituleysanleg vítamín (A, D, E og K).
B-vítamínin eru 8 talsins og yfirleitt talað um vítamínin séu 13 samtals. Settir hafa verið ráðlagðir dagsskammtar (RDS) fyrir neyslu vítamína og með fjölbreyttu og hollu fæði má fullnægja ...
Trefjar eru lítt meltanleg efni úr plönturíkinu sem flokkast í vatnsleysanlegar og óvatnsleysanlegar trefjar. Talið er að trefjar (einkum vatnsleysanlegar) geti dregið úr magni kólesteróls í blóði. Óvatnsleysanlegar trefjar eru meltingu okkar nauðsyn og vinna gegn hægðatregðu hjá heilbrigðu fólki. Æskilegt er að hluti trefja í fæði sé að minnsta kosti 25 grömm á dag miðað við 2400 kílókaloríu fæði ...
Samkvæmt manneldismarkmiðum er talið hæfilegt að 25-35% orkunnar í fæðunni komi úr fitu. Grunnbyggingareiningar fitu eru fitusýrur (f.s.) sem oft eru flokkaðar á þrennan hátt í mettaðar, einómettaðar og fjölómettaðar fitusýrur. Mettaðar f.s. eru hörð fita en hinir tveir flokkarnir mjúk fita.
Allar gefa þessar fitusýrur jafn margar hitaeiningar eða 7 í einu grammi fitu. Fitusýrur mynda fituefnið ...
Hæfilegt er talið að prótein uppfylli 10-20% af orkuþörf einstaklinga. Prótein (einnig nefnt prótín, eggjahvíta eða hvíta) finnst einkum í matvælum eins og fiski, kjöti, mjólkurvörum og baunum.
Byggingareiningar próteina eru 20 amínósýrur sem eru mismunandi að lögun og gerð. Amínósýrum er skipt upp í 2 flokka; amínósýrur og lífsnauðsynlegar amínósýrur. Þær síðarnefndu falla í þann flokk sökum þess að ...
Samkvæmt manneldismarkmiðum er talið æskilegt að úr kolvetnum komi 50-60% af orkuþörf og að þar sé ekki meira en 10% úr viðbættum sykri. Helsta ástæða fyrir mikilvægi kolvetnanna er sú að frumur líkamans kjósa helst kolvetni í formi glúkósa sem orkugjafa.
Kolvetni er samheiti yfir margar sykrutegundir en er gjarnan skipt upp í 2 flokka, þ.e. einföld kolvetni (ein- ...


Björt Ólafsdóttir umhverfis- og auðlindaráðherra hefur lagt fram skýrslu fyrir Alþingi um stöðu og stefnu í loftslagsmálum. Tilgangur skýrslunnar er að draga saman nýjustu og bestu upplýsingar um stöðuna í loftslagsmálum og að skapa umræðu um næstu skref í þeim efnum.
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið hefur gefið út reglugerð um umhverfismerki en hún gildir um norræna umhverfismerkið Svaninn, og umhverfismerki Evrópusambandsins Blómið. Reglugerðin kveður á um skilyrði fyrir veitingu þessara umhverfismerkja fyrir vörur og þjónustu.
Umhverfisstofnun veitti ekki leyfi fyrir tveimur hótelbyggingum á verndarsvæði Mývatns. Skolphreinsun hótelanna er einnig án leyfis Umhverfisstofnunar. Þá er frárennsli hótels skammt frá vatnsbakka Mývatns bæði í ósamræmi við skilmála deiliskipulags og reglugerðir um hreinsun frárennslis við vatnið. Starfsmannahúsum var bætt við annað hótelið í haust án leyfis Umhverfisstofnunar. Umhverfisstofnun veitti ekki leyfi fyrir vinnubúðum fyrir 50 manns við þriðja hótelið, sem nú er í byggingu. Landvernd freistar þess nú með röð stjórnsýslumála að fá tekið á málum sem varða lífríki Mývatns og allan almenning, í ljósi sívaxandi þunga ferðamannastaums og aukins álags á verndarsvæðin í landinu. Mývatn ver sig ekki sjálft.
Aðalfundur Umhverfisvaktarinnar við Hvalfjörð 2017 verður haldinn sunnudaginn 12. febrúar 2017 kl 17:00 í Garðakaffi, Görðum á Akranesi.
Málþing og vinnustofur í Norræna húsinu 2. febrúar 2017
Í gær lýsti forsætisráðherra Íslendinga því yfir í fyrsta sinn, kvitt og klárt, í stefnuræðu sinni að: