X13 - Áherslur VG í umhverfismálum og stefna til framtíðar 16.4.2013

Náttúrunni hefur borist stefna Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs í umhverfis- og atvinnumálum - bæði það sem hefur verið gert á kjörtímabilinu og það sem mun verða gert fái hreyfingin umboð kjósenda. Önnur framboð eru hvött til að senda okkur sína stefnu í umhverfismálum og verða þær þá birtar hér á vef Náttúrunnar.

Hér að neðan er að finna áherslupunktana sem kynntir voru á fundinum.

Grænt – opið - fjölbreytt

  • Grænna Ísland
  • Mestu umbætur á sviði umhverfismála á einu kjörtímabili.
  • Stefna Vinstri grænna orðin meginstef ...

Náttúrunni hefur borist stefna Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs í umhverfis- og atvinnumálum - bæði það sem hefur verið gert á kjörtímabilinu og það sem mun verða gert fái hreyfingin umboð kjósenda. Önnur framboð eru hvött til að senda okkur sína stefnu í umhverfismálum og verða þær þá birtar hér á vef Náttúrunnar.

Hér að neðan er að finna áherslupunktana sem kynntir voru ...

Hinn 9. maí síðastliðinn samþykktu ráðherrar þáverandi ríkisstjórnar fyrir hönd ríkisins samkomulag um yfirtöku Landsvirkjunar á vatnsréttindum ríkisins í neðri hluta Þjórsár án nokkurs fyrirvara í þágu fyrirhugaðra virkjunarframkvæmda. Þingflokkur Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs andmælti þessu á þeirri forsendu að þetta væri gert án heimildar í lögum og fór fram á að Ríkisendurskoðun kannaði hvort þetta stæðist lög.
Í dag birti ...

Nýtt efni:

Skilaboð: