StatoilHydro gengur til liðs við djúpborunarverkefnið 20.6.2008

Í gær undirrituðu samstarfsaðilar um djúpboranir á Íslandi samning við StatoilHydro um aðkomu þeirra að djúpborunarverkefninu (IDDP). StatoilHydro tekur þátt í rannsóknarhluta IDDP-verkefnisins og leggur um 104 milljónir króna í fyrstu IDDP holuna í Kröflu. Forborun þeirrar holu niður í 100 m dýpi hófst í gær með jarðbornum Sögu frá Jarðborunum hf. og er þvermál fyrstu fóðringar tæpur 1 m. Næsti áfangi borunar er fyrirhugaður seinna á árinu og er gert ráð fyrir að borun fyrstu IDDP holunnar ljúki á ...

Í gær undirrituðu samstarfsaðilar um djúpboranir á Íslandi samning við StatoilHydro um aðkomu þeirra að djúpborunarverkefninu (IDDP). StatoilHydro tekur þátt í rannsóknarhluta IDDP-verkefnisins og leggur um 104 milljónir króna í fyrstu IDDP holuna í Kröflu. Forborun þeirrar holu niður í 100 m dýpi hófst í gær með jarðbornum Sögu frá Jarðborunum hf. og er þvermál fyrstu fóðringar tæpur 1 m ...

Nýtt efni:

Skilaboð: