Lífrænn markaðsdagur á Sólheimum 4.8.2009

Laugardaginn 8. ágúst verður hinn árlegi markaðsdagur Sólheima þar sem fram fer kynning og sala á lífrænt ræktuðu grænmeti frá Garðyrkjustöðinni Sunnu á Sólheimum ásamt ýmsu lífrænu góðgæti frá Engi, Hæðarenda og fleirum. Nærandi, hin nýja brauð- og matvinnsla Sólheima, mun einnig bjóða upp á ný bakað, lífrænt brauð og annað góðgæti. Markaðurinn er á Rauða torginu fyrir framan Verslunina Völu, listhús og í versluninni sjálfri.

Í skógræktarstöðinni Ölri verða ,,Reynidagar” þar sem reyniplöntur verða seldar með 35% afslætti. Leiðsögn ...

Laugardaginn 8. ágúst verður hinn árlegi markaðsdagur Sólheima þar sem fram fer kynning og sala á lífrænt ræktuðu grænmeti frá Garðyrkjustöðinni Sunnu á Sólheimum ásamt ýmsu lífrænu góðgæti frá Engi, Hæðarenda og fleirum. Nærandi, hin nýja brauð- og matvinnsla Sólheima, mun einnig bjóða upp á ný bakað, lífrænt brauð og annað góðgæti. Markaðurinn er á Rauða torginu fyrir framan Verslunina ...

Menningarveisla Sólheima er enn í fullum gangi og verða tónleikar Einars Clausen, tenórsöngvara haldnir í Sólheimakirkju kl. 14.00 á laugardaginn kemur. Einar mun þar flytja ýmis þekkt og vinsæl lög.

Gestir Sólheima ættu ekki að missa af hinum fjölbreyttu sýningum í Sesseljuhúsi umhverfissetri, en það má með sanni segja að þar sé eitthvað fyrir alla.

Ár hvert er haldin ...

Þriðji og síðasti fræðslufundur sumarsins verður haldinn í Sesseljuhúsi á laugardaginn kl. 13:00. Þar mun Jón E. Gunnlaugsson áhugamaður um nýtingu jurta til heilsueflingar kynna íslenskar lækningajurtir, en áhugi á nýtingu lækningajurta til heilsueflingar hefur farið vaxandi að undanförnu.
Fyrst verður kynning í Sesseljuhúsi umhverfissetri og svo verður farið út í náttúruna að skoða helstu jurtir sem við eigum ...

Fimm sýningar verða í Sesseljuhúsi umhverfissetri í sumar

Sýningin „Ókeypis er allt sem er best“ - spörum fyrir okkur og umhverfið opnaði við upphaf Menningarveislu Sólheima á laugardaginn var. Sýningin er sett upp í miðrými Sesseljuhúss og er markmið hennar eins og nafnið bendir til, að minna fólk á hvað er hægt að gera ókeypis. Á sýningunni má nálgast fjölbreyttar upplýsingar ...

Á laugardaginn mun Jóhann Óli Hilmarsson frá Fuglavernd leiðbeina í fuglaskoðun í Sesseljuhúsi umhverfissetri. Skoðunin hefst kl. 13:00 með fræðsluerindi sem verður fram haldið úti í náttúrunni. Fjölmargar fuglategundir gera sér hreiður á Sólheimum vor hvert svo enginn verður svikinn af fuglasöng og fjölbreytileika fuglanna. Munið að taka kíkinn með!

Fundurinn er hluti af fræðslufundaröðinni „Lesið í landið“ sem ...

Nýtt efni:

Skilaboð: