Vistvænt umhverfi verður eflt á Nýja-Sjálandi 20.1.2008

Nýja-Sjáland hefur sett sér það markmið að verða fyrsta koltvísýringsjafnaða land í heimi. Ríkisstjórnin í Wellington vill gera landbúnaðinn umhverfisvænan og þróa aðferðir til að draga úr losun nautgripa- og sauðfjárhjarða landsins á metan en nautgripa- og sauðfjárrækt er þar afar umfangsmikil.

Forsætisráðherra Nýja-Sjálands, Helen Clark hefur boðað víðtækar áætlanir um sjálfbært samfélag. Sósíaldemokratísk og græn ríkisstjórn hennar hefur sett sér það markmið að Nýja-Sjáland verði í forystuhlutverki í umhverfis- og veðurfarsvernd í heiminum.

Breytingar á veðurfari á síðustu árum ...

Nýja-Sjáland hefur sett sér það markmið að verða fyrsta koltvísýringsjafnaða land í heimi. Ríkisstjórnin í Wellington vill gera landbúnaðinn umhverfisvænan og þróa aðferðir til að draga úr losun nautgripa- og sauðfjárhjarða landsins á metan en nautgripa- og sauðfjárrækt er þar afar umfangsmikil.

Forsætisráðherra Nýja-Sjálands, Helen Clark hefur boðað víðtækar áætlanir um sjálfbært samfélag. Sósíaldemokratísk og græn ríkisstjórn hennar hefur sett ...

Syngenta er fjölþjóðlegt fyrirtæki í líftækni sem starfar í 90 löndum. Þþskur bóndi að nafni Gottfried Glöckner stendur nú í málaferlum við það þar sem hann heldur því fram að erfðabreyttur maís frá fyrirtækinu hafi eitrað mjólkurkþr hans. Dómstóll í Frankfurt komst að þeirri niðurstöðu að fullnaðarsönnun lægi ekki fyrir um sekt en lagði til þá dómsátt að fyrirtækið greiddi ...

Nýtt efni:

Skilaboð: