Menningarnótt er afmælishátíð Reykjavíkur og verður haldin í nítjánda sinn þann 23. ágúst. Menningarnótt er hátíð sem allir borgarbúar skapa og upplifa saman, úti á torgum og götum miðborgarinnar, í bakgörðum eða söfnum, fyrirtækjum og ekki síst í húsunum í bænum. Yfirskrift hátíðarinnar er „Gakktu í bæinn!“ sem vísar til þeirrar gömlu og góðu hefðar að bjóða fólk velkomið og ...
Efni frá höfundi
Vetrarhátíð í Reykjavík - Safnanótt í kvöld 11.2.2011
Vetrarhátíð hefur í áratug boðið borgarbúum upp á fjölbreytta menningarviðburði og líflegar uppákomur sem litað hafa skammdegið skærum og skemmtilegum litum.
Í ár verður Vetrarhátíð borin uppi af þremur styrkum stoðum; Safnanótt á föstudagskvöldinu 11. febrúar, Heimsdegi barna á laugardeginum 12. ferbrúar og Kærleikum á sunnudeginum 13. febrúar.
Opnunaratriði Vetrarhátiðar að þessu sinni er sköpunarverk listahópsins Norðurbáls. Saga þjóðar er sögð í gegnum ljósaperu. Sigtryggur Baldursson tónlistarmaður gerir hljóðmynd. Einar Örn Benediktsson, formaður Menningar-og ferðamálasviðs setur hátíðina og bíður gestum ...
Þriðjudaginn 12. júní verður boðið upp á göngu með leiðsögn í Viðey. Þessi önnur ganga sumarsins er helguð fuglalífinu í Viðey, en það stendur í miklum blóma í júní og ungar farnir að skríða úr eggjum. Yfir 30 tegundir fugla verpa í Viðey og því margt spennandi að sjá fyrir áhugasama fuglaskoðara. Jóhann Óli Hilmarsson fuglafræðingur og ljósmyndari fer fyrir ...
Vetrarhátíð hefur í áratug boðið borgarbúum upp á fjölbreytta menningarviðburði og líflegar uppákomur sem litað hafa skammdegið skærum og skemmtilegum litum.
Í ár verður Vetrarhátíð borin uppi af þremur styrkum stoðum; Safnanótt á föstudagskvöldinu 11. febrúar, Heimsdegi barna á laugardeginum 12. ferbrúar og Kærleikum á sunnudeginum 13. febrúar.
Opnunaratriði Vetrarhátiðar að þessu sinni er sköpunarverk listahópsins Norðurbáls. Saga þjóðar er ...
Nú fer að líða að Menningarnótt í Reykjavík sem verður haldin í fjórtánda sinn laugardaginn 22. ágúst. Það er engum blöðum um það að fletta að Menningarnótt er lang fjölmennasta hátíð sem haldin er á landinu. Nærri þriðjungur landsmanna tók þátt í hátíðinni í fyrra og naut fjölbreyttra dagskrárliða í miðborginni.
Þema Menningarnætur verður að þessu sinni „Húsin í bænum ...
Skemmtu þér án þess að eyða krónu!
Nýr vefur Freecitytravel.com var settur í loftið nýlega. Á Freecitytravel.com er fjallaðu um þá staði og þá afþreyingu sem ekki þarf að borga fyrir í Reykjavík. Á síðunni eru ítarlegar upplýsingar um það sem borgin hefur upp á bjóða ókeypis þ.á.m. söfn, áhugaverðir staðir, uppákomur, kynnisferðir og miklu meira ...
Ferðafagnaður verður haldinn í sjötta sinn laugardaginn 18. apríl næstkomandi. Viðburðurinn býður upp á möguleika í nýsköpun og hugmyndaflæði í ferðaþjónustu á höfuðborgarsvæðinu.
Hugmyndatorg á Höfuðborgarstofu
Hugmyndatorg verður opið milli 15:00 – 18:00 dagana 16. – 20. apríl í glerskálanum fyrir framan Upplýsingamiðstöð ferðamanna, Aðalstræti 2. Þar verða fulltrúar ferðaþjónustunnar* – sem og aðrir áhugasamir íbúar höfuðborgarinnar hvattir til að koma ...
Öll strandlengja Höfuðborgarsvæðisins með í Ferðafagnaði
Umhverfisvænn ferðamáti er framtíðareinkenni Höfuðborgarinnar og því býður Íslenski fjallahjólaklúbburinn öllum í ratleik á Ferðafagnaði sem best er að leysa á reiðhjóli. Ferðafagnaður fer fram laugardaginn 18. apríl nk. Frá kl. 12:00 – 18:00 verða 34 póstar staðsettir við strandlengjuna frá Korpúlfsstaðagolfvelli í norðri að Ástorgi í Hafnarfirði í suðri. Bilið á milli ...