Kálflugan, meindýr í kálgarðinum 4.6.2014

Kálflugan barst hingað til lands um 1930, sennilega með rófum*. Þann 20. júní er kálflugan (Delia radicum) hvað sprækust að leggja egg í kálgarðana okkar en reikna má með sex dögum fyrir og sex dögum eftir þ 20. júní (gildir fyrir árið 2009 en er örlítið mismunandi milli ára).

Lýsing á kálflugunni og lífsferli hennar:

Flugurnar eru um 6 mm langar og svipar til húsflugna (sjá 1. mynd). Karldýrið er steingrátt og þétthært, en kvendýrið er ljósgrátt silfurgrátt og gishært ...

Kálflugan barst hingað til lands um 1930, sennilega með rófum*. Þann 20. júní er kálflugan (Delia radicum) hvað sprækust að leggja egg í kálgarðana okkar en reikna má með sex dögum fyrir og sex dögum eftir þ 20. júní (gildir fyrir árið 2009 en er örlítið mismunandi milli ára).

Lýsing á kálflugunni og lífsferli hennar:

Flugurnar eru um 6 mm ...

Nýtt efni:

Skilaboð: