Aðalfundur Náttúruverndarsamtaka Suðvesturlands 2015 04/25/2015

Náttúruverndarsamtök Suðvesturlands, NSVE, kalla félagsmenn til aðalfundar klukkan 20:00 miðvikudaginn 29. apríl 2015 í Gaflaraleikhúsinu, Strandgötu 50 í Hafnarfirði.

Dagskrá:

 • Setning aðalfundar.
 • Kjör  fundarstjóra og annara embættismanna.
 • Skýrsla stjórnar og umræður um hana.
 • Endurskoðaðir reikningar lagðir fram til afgreiðslu.
 • Kjör stjórnar.
 • Kjör skoðunarmanns.
 • Ályktanir aðalfundar.
 • Önnur mál.

Nýir félagar geta skráð sig til leiks á fundinum. Fjölmennum!

Göngufólk í Krísuvík. Ljósm. Ellert Grétarsson.Náttúruverndarsamtök Suðvesturlands, NSVE, kalla félagsmenn til aðalfundar klukkan 20:00 miðvikudaginn 29. apríl 2015 í Gaflaraleikhúsinu, Strandgötu 50 í Hafnarfirði.

Dagskrá:

 • Setning aðalfundar.
 • Kjör  fundarstjóra og annara embættismanna.
 • Skýrsla stjórnar og umræður um hana.
 • Endurskoðaðir reikningar lagðir fram til afgreiðslu.
 • Kjör stjórnar.
 • Kjör skoðunarmanns.
 • Ályktanir aðalfundar.
 • Önnur mál.

Nýir félagar geta skráð sig til leiks á fundinum. Fjölmennum!

Sýning og uppboð í Listhúsi Ófeigs til styrktar Hraunavinum.

Myndlistarmenn gefa listaverk til að afla fjár í baráttunni um Gálgahraunið. Hópur Hraunavina var handtekinn fyrir að verja hraunið og sætir nú yfirheyrslum og dómskröfum.
Baráttan snýst ekki síst um rétt náttúruverndarsamtaka til afskipta af málum eins og lagningu Álftanesvegar og vernd íslenskrar náttúru.
Opnuð verður sýning á verkunum, laugardaginn 25 ...

Náttúruverndarsamtök Suðvesturlands höfðuðu ásamt Landvernd, Náttúruverndarsamtökum Íslands og Hraunavinum dómsmál í júní s.l. til að fá skorið úr um lögmæti fyrirhugaðrar framkvæmdar lagningar nýs Álftarnesvegar um þvert Gálgahraun, sögufrægt eldhraun á náttúruminjaskrá. Fyrir skemmstu mættu verktakar á svæðið til að hefja framkvæmdir og fóru þá náttúruverndarsamtökin fram á lögbann á framkvæmdina.

Sýslumaðurinn í Reykjavík hefur nú hafnað beiðni náttúruverndarsamtaka ...

Þriðjudaginn 21. maí 2013 verður haldið í Náttúrufræðistofnun Íslands við Urriðaholt í Garðabæ, málþing tileinkað minningu Guðmundar Kjartanssonar jarðfræðings en síðasta rannsóknarverkefni hans var aldursgreining og kortlagning Búrfellshrauns sem er samheiti á mörgum hraunum í Garðabæ og Hafnarfirði og runnið hafa frá Búrfellsgíg til sjávar. Guðmundur lést árið 1972.

Málþingið verður frá kl. 13:15 til 16:15 og að ...

Fyrstu helgina í október mun Umhverfisstofnun taka þátt í tveggja daga alþjóðlegum viðburði þar sem sjálfboðaliðar í náttúruvernd koma saman og láta gott af sér leiða undir yfirskriftinni The Big Green Weekend.
Það er CVA (Conservation Volunteers Alliance) sem stendur fyrir þessum atburði og er það í annað sinn sem viðburðurinn fer fram í Evrópu.

Umhverfisstofnun er ein af ...

Aðalfundur Náttúruverndarsamtaka Suðvesturlands ásamt með skipun aðgerðarhópa verður haldinn í Gaflaraleikhúsinu þ. 17. april nk. kl. 20:00.

Fundardagskrá

 1. Setning aðalfundar
 2. Kjör fundarstjóra og annara embættismanna Skýrsla stjórnar og umræður um hana Endurskoðaðir reikningar lagðir fram til afgreiðslu
 3. Lagabreytingar - Fyrir liggja tvær tillögur um lagabreytingar: 1. Að auk fimm manna stjórnar verði kjörnir þrír varamenn í stjórn. 2. Að skammstöfun ...

Nýtt efni:

Messages: