Ísland er í 30. sæti hjá New York Times yfir '52 places to go in 2014'. Í blaðinu birtist eftirfarandi grein um Ísland og ímyndið ykkur áhrifin sem að slík frétt getur haft. Þetta er orðsporið sem ríkisstjórnin og umhverfisráðherra eru búin að skapa okkur. Er þetta það sem við viljum?

Náttúruundur í hættu. Farið að sjá þau áður en ...

Nýtt efni:

Messages: