Kynningarfundur um breytingar varðandi raf- og rafeindatækjaúrgang 12. janúar 18.1.2015

Hinn 1. janúar sl. komu til framkvæmda breytingar á fyrirkomulagi og framkvæmd varðandi söfnun á raf- og rafeindaúrgangi á þá vegu að umsjón þessa málaflokks var flutt til Úrvinnslusjóðs. Sem afleiðing þessa mun málaflokkur þessi framvegis vera undirorpinn m.a. úrvinnslugjaldi ásamt því að einstaka breytingar verða gerðar varðandi stjórnsýslu, þ.m.t. eftirliti, þessarar starfsemi.

Í ljósi þess að um er ræða verulegar breytingar frá núverandi framkvæmd  hélt Úrvinnslusjóður í samvinnu við Félag atvinnurekanda, Samtök iðnaðarins og Samtök verslunar ...

Skýringarmynd sem á að útskýra viðskiptamódel að hagrænu hvatakerfi Úrvinnslusjóðs.Hinn 1. janúar sl. komu til framkvæmda breytingar á fyrirkomulagi og framkvæmd varðandi söfnun á raf- og rafeindaúrgangi á þá vegu að umsjón þessa málaflokks var flutt til Úrvinnslusjóðs. Sem afleiðing þessa mun málaflokkur þessi framvegis vera undirorpinn m.a. úrvinnslugjaldi ásamt því að einstaka breytingar verða gerðar varðandi stjórnsýslu, þ.m.t. eftirliti, þessarar starfsemi.

Í ljósi þess að ...

18. janúar 2015

Ársfundur Úrvinnslusjóðs verður haldinn á Grand Hótel, 4. hæð, Háteigi A, þriðjudaginn 22. nóvember kl. 13:30.

Dagskrá:

  • Formaður stjórnar setur fundinn
  • Ávarp umhverfisráðherra
  • Ávarp formanns stjórnar Úrvinnslusjóðs
  • Ársreikningur 2010 kynntur
  • Yfirlit yfir starfsemi Úrvinnslusjóðs
  • Umræður

Fundargögn munu liggja frammi á fundarstað.

Sjá nánar um Úrvinnslusjóð á www.urvinnslusjodur.is.

Vikuna 15. – 19. september verður haldin endurvinnsluvika í fyrsta sinn á Íslandi. Úrvinnslusjóður stendur að átakinu í samvinnu við umhverfisráðuneyti, menntamálaráðuneyti, Sorpu, Gámaþjónustuna, Íslenska gámafélagið og Endurvinnsluna.

Lögð verður áhersla á að kynna mikilvægi endurvinnslu fyrir íslenskt samfélag, sérstaklega á pappa, pappír og plasti. Sérstök áhersla verður lögð á kynningu fyrir unglinga þar sem kannanir benda til að fólk á ...

Hlutverk Úrvinnslusjóðs er skilgreint í lögum nr. 161/2002 um úrvinnslugjald (sjá lögin). Í stuttu máli er markmið laga þessara „að skapa hagræn skilyrði fyrir endurnotkun og endurnýtingu úrgangs í þeim tilgangi að draga úr magni úrgangs sem fer til endanlegrar förgunar og tryggja viðeigandi förgun spilliefna“.
Umhverfisráðuneytið vinnur samkvæmt tilskipun frá Evrópusambandinu (94/62/EB um umbúðir og umbúðaúrgang ...
Í dag kynnti Úrvinnslusjóður átak sem á að hvetja fólk til að skila rafhlöðum inn til endurvinnslustöðva. Í dag kynnti Úrvinnslusjóður átak sem á að hvetja fólk til að skila rafhlöðum inn til endurvinnslustöðva. Átakinu er ætlað að vekja fólk til umhugsunar um að við hendum að meðaltali 80% allra rafhlaðna í ruslið. Á degi hverjum falla um 440 kg ...

Nýtt efni:

Skilaboð: