Jónsmessa - Álfagarðurinn opnar í dag 24.6.2011

Álfagarðurinn opnar í dag, á Jónsmessu, í Hellisgerði í Hafnarfirði.

Opnunin mun hefjast kl: 18:00 við gosbrunninn í Hellisgerði með stuttri kynningu á sumarhátíð álfa sem þeir kalla Hátíð Lífsins.
Síðan verður opnuð myndlistasýning fimm listamanna sem tengjast Hellisgerði sterkum böndum. Tvö þeirra eru afkomendur síðasta íbúa Oddrúnarbæjar í Hellisgerði, Oddrúnar Oddsdóttur sem húsið heitir eftir. Kristbergur Pétursson myndlistamaður sýnir málverk og málaðar flöskur og Oddrún Pétursdóttir myndlistamaður sýnir málverk með blandaðri tækni. Saman sýna þau einnig ljósmyndir frá ...

Álfagarðurinn opnar í dag, á Jónsmessu, í Hellisgerði í Hafnarfirði.

Opnunin mun hefjast kl: 18:00 við gosbrunninn í Hellisgerði með stuttri kynningu á sumarhátíð álfa sem þeir kalla Hátíð Lífsins.
Síðan verður opnuð myndlistasýning fimm listamanna sem tengjast Hellisgerði sterkum böndum. Tvö þeirra eru afkomendur síðasta íbúa Oddrúnarbæjar í Hellisgerði, Oddrúnar Oddsdóttur sem húsið heitir eftir. Kristbergur Pétursson myndlistamaður ...

Litlu álfaspilinLitlu álfaspáspilin komu út um Jónsmessuna árið 2009. Þessi einstöku spil eru gerð af Ragnhildi Jónsdóttur myndlistarmanni og spámiðli en Raghnhildur byggir spilin á sambandi sínu við álfheima og íslenska náttúru en Ragnhildur er í þann mund að opna LItla álfahúsið, nýtt álfasetur í Hellisgerði í Hafnarfirði.

Í inngangi í litla bæklingnum sem fylgir stokknum með Litlu álfaspáspilunum segir:

„Á ...

Nýtt efni:

Skilaboð: