Hvítt hveiti - skaðvaldur og næringarlaus orkugjafi? 14.10.2014

Náttúrulækningafélag Íslands efnir til málþings á Icelandair hótel Reykjavík Nature, Þingsal 1, þriðjudaginn 21. október kl. 19:30.

Geir Gunnar Markússon, næringarfræðingur HNLFÍ setur þálþingið.

Ávarp: Gunnlaugur K. Jónsson forseti NLFÍ.

Fundarstjóri: Haraldur Erlendsson, forstjóri og yfirlæknir á Heilsustofnun NLFÍ.

  • Er hveiti bara hveiti? Hvað segir meltingin? - Sigurjón Vilbergsson, lyflæknir og meltingarsérfræðingur.
  • Að vera eða vera ekki óþolandi hveiti, það er spurningin -  Dr. Björn Rúnar Lúðvíksson, prófessor og yfirlæknir, ónæmisfræðideild LSH.
  • Glútenóþol, hveitiofnæmi, Seliak og glútenóþolssamtök Íslands - Ösp Viðarsdóttir, næringarþerapisti ...

Hvítt hveiti, ljósm. Wikipedia.Náttúrulækningafélag Íslands efnir til málþings á Icelandair hótel Reykjavík Nature, Þingsal 1, þriðjudaginn 21. október kl. 19:30.

Geir Gunnar Markússon, næringarfræðingur HNLFÍ setur þálþingið.

Ávarp: Gunnlaugur K. Jónsson forseti NLFÍ.

Fundarstjóri: Haraldur Erlendsson, forstjóri og yfirlæknir á Heilsustofnun NLFÍ.

  • Er hveiti bara hveiti? Hvað segir meltingin? - Sigurjón Vilbergsson, lyflæknir og meltingarsérfræðingur.
  • Að vera eða vera ekki óþolandi hveiti, það ...

34. Landþing NLFÍ var haldið á Heilsustofnun NLFÍ í Hveragerði laugardaginn 14.september síðastliðinn.

Eftirfarandi ályktanir voru samþykktar  á þinginu:

- See more at: http://nlfi.is/node/374#sthash.9S3xt89E.dpuf

 

34. Landþing NLFÍ var haldið á Heilsustofnun NLFÍ í Hveragerði laugardaginn 14.september síðastliðinn.

Eftirfarandi ályktanir voru samþykktar  á þinginu:

- See more at: http://nlfi.is/node/374 ...

Hugtakið vistmenning eða vistrækt (e. Permaculture) hefur undanfarin ár komist inn í umræðu um sjálfbæra ræktun og lífsstíl. Í ágúst kemur hingað til lands virtur vistræktandi og kennari, Penny Livingston-Stark, og mun hún halda námskeið fyrir áhugasama núverandi og verðandi vistræktendur.

Vistmenning eða vistrækt er tilraun til þýðingar á enska hugtakinu permaculture, sem á uppruna sinn í hugmyndafræði áströlsku náttúruunnendanna ...

Náttúrulækningafélag Íslands efnir til málþings í Hvammi, Grand Hótel, föstudaginn 12. október 2012 kl. 13:00 – 17:00

- Er blanda af hefðbundinni meðferð og viðbótarmeðferð viðurkennd?
- Er hugur og líkami órjúfanleg heild?
- Tölum við um sjúkdóma fremur en heilbrigði?
- Að leita jafnvægis - er það leið til heilbrigðis?
- Geta tilfinningar valdið sjúkdómum?
- Hvaða úrræði eru í boði?

Frummælendur:

  • Hólmfríður Margrét Bjarnadóttir ...

Ný rannsókn sýnir að all margar matvörur sem innihalda erfðabreytt efni eru seldar í verslunum hér á landi án þess að um það sé getið á vörumerkingum. Frá og með síðustu áramótum tók gildi reglugerð sem kveður á um að merkja skuli matvæli sem innihalda erfðabreytt efni.

Neytendasamtökin, Matvæla- og veitingafélag Íslands og Náttúrulækningafélag Íslands könnuðu nýverið úrval amerískra matvæla ...

Náttúrulækningafélag Reykjavíkur heiðraði á dögunum Eymund Magnússon í Vallanesi í Fljótsdalshéraði fyrir störf sín og metnað á sviði lífrænnar ræktunar og framleiðslu.
-
Eymundur framleiðir 20-30 vörutegundir árlega sem allar bera lífrænisvottun vottunarstofunnar Túns. Auk „hrísgrjóna norðursins“, sem Eymundur kallar byggið ræktar hann fjölda grænmetistegunda sem hann selur bæði sem hrávöru auk þess að framleiða tilbúna grænmetisrétti og olíur s.s ...

Nýtt efni:

Skilaboð: