Hvítt hveiti - skaðvaldur og næringarlaus orkugjafi?
Náttúrulækningafélag Íslands efnir til málþings á Icelandair hótel Reykjavík Nature, Þingsal 1, þriðjudaginn 21. október kl. 19:30.
Geir Gunnar Markússon, næringarfræðingur HNLFÍ setur þálþingið.
Ávarp: Gunnlaugur K. Jónsson forseti NLFÍ.
Fundarstjóri: Haraldur Erlendsson, forstjóri og yfirlæknir á Heilsustofnun NLFÍ.
- Er hveiti bara hveiti? Hvað segir meltingin? - Sigurjón Vilbergsson, lyflæknir og meltingarsérfræðingur.
- Að vera eða vera ekki óþolandi hveiti, það er spurningin - Dr. Björn Rúnar Lúðvíksson, prófessor og yfirlæknir, ónæmisfræðideild LSH.
- Glútenóþol, hveitiofnæmi, Seliak og glútenóþolssamtök Íslands - Ösp Viðarsdóttir, næringarþerapisti og Birna Óskarsdóttir, hjúkrunarfræðingur.
- Lífrænn bakstur - Sigfús Guðfinnsson, bakarameistari, Brauðhúsinu Grímsbæ.
- Reynslusaga - Þorleifur Einar Pétursson, flugmaður
- Hveitilaus matargerð - Sólveig Eiríksdóttir, GLÓ
- Pallborðsumræður
Allir velkomnir. Aðgangseyrir 2.000 kr. Frítt fyrir félagsmenn.
-
Málþing NLFÍ um hvítt hveiti
- Staðsetning
- None Nauthólsvegur 52
- Hefst
- Þriðjudagur 21. október 2014 19:30
- Lýkur
- Þriðjudagur 21. október 2014 22:00
Tengdir viðburðir
Birt:
14. október 2014
Tilvitnun:
Náttúrulækningafélag Íslands „Hvítt hveiti - skaðvaldur og næringarlaus orkugjafi?“, Náttúran.is: 14. október 2014 URL: http://nature.is/d/2014/10/14/hvitt-hveiti-skadvaldur-og-naeringarlaus-orkugjafi/ [Skoðað:21. janúar 2025]Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.