Nýtt skilti afhjúpað í Reykjadal 26.6.2014

Nýtt skilti um náttúru og öryggismál í Reykjadal sem sett var upp við Rjúpnabrekkur var afhjúpað þann 23. júní sl.

Annað skilti verður síðan sett upp við Brúnkollubletti á Ölkelduhálsi. Þetta eru skilti með merktri gönguleið og upplýsingum um jarðfræði, náttúrufar og öryggismál á svæðinu. Einnig er þar að finna tilmæli til gesta að ganga vel um dalinn og setja vernd þessa viðkvæma svæðis ávallt í fyrsta sæti.

Skiltið er unnið af Landvernd í samstarfi við Náttúrufræðistofnun Íslands, Ferðafélag Íslands ...

Nýtt skilti um náttúru og öryggismál í Reykjadal sem sett var upp við Rjúpnabrekkur var afhjúpað þann 23. júní sl.

Annað skilti verður síðan sett upp við Brúnkollubletti á Ölkelduhálsi. Þetta eru skilti með merktri gönguleið og upplýsingum um jarðfræði, náttúrufar og öryggismál á svæðinu. Einnig er þar að finna tilmæli til gesta að ganga vel um dalinn og setja ...

26. júní 2014

Hveragerðisbær mun innleiða þriggja tunnu sorpflokkunarkerfi í bæjarfélaginu frá og með morgundeginu 1. desember. Þjónustuaðili Hveragerðisbæjar í hinu nýja kerfi er Íslenska gámafélagið en það hefur áður innleitt þriggja flokka kerfi í nokkrum sveitarfélögum. Genngur það í daglegu tali undir heitinu „Stykkishólmsleiðin" þar sem Stykkishólmur var fyrsta sveitarfélagið til að gera samning við Íslenska gámafélagið um svokallað þriggja flokka kerfi ...

Dagana 26. til 28. júní verður haldin þriggja daga garðyrkju- og blómasýning í Hvergerið þar sem bærinn verður allur undir blómin lagður og fjöldi dagskráratriða, samkeppna og sýninga verður í boði. Meðal dagskrárliða verða:

  • Ráðstefnan „Íslensk garðlist“
  • Heimsmet sett í lengstu blómaskreytingunni
  • Markaðir og sýningarbásar
  • Frumlegar blómaskreytingar
  • Laukaball fyrir yngstu kynslóðina
  • Blómaskrúðgöngur
Samkeppni:
  • Hönnun smágarða
  • Samsetning blóma í kerjum
  • Blómaskreytingar ...

Í gær opnaði sýning um Samkeppni um hönnun miðbæjar Hveragerðis í Listasafni Árnesinga. 17 tiilögur bárust í samkeppninni en Hveragerðisbær vildi hafa umhverfissjónarmið í hávegum höfð og sjá ímynd Hveragerðis sem ferðamanna- og heilsubæ styrkjast verulega.

Tillögur skyldu taka mið af því og endurspegla þessa stefnu bæjarfélagsins með skýrum hætti. Dómnefnd var sammála um að gæði innsendra tillagna væru mikil ...

Í tilefni af Blómstrandi dögum í Hveragerði um næstu helgi verður bænum skipt upp í þrjú hverfi, hvert hverfi hefur sinn lit; bláan, rauðan eða bleikan lit og hafa allir bæjarbúar verið hvattir til að taka þátt í að lita bæinn með því að skreyta húsið sitt, garðinn sinn og jafnvel bílinn sinn með tilheyrandi lit, td. með því að ...

Nýtt efni:

Skilaboð: