Bergtegundir og steindir 23.2.2013

Jarðskorpan er samsett úr bergtegundum. Algengasta bergtegundin er storkuberg sem verður til við storknun bergkviku misdjúpt í jörðu.

Djúpberg er storkuberg sem storknar djúpt í jörðu.
Gangberg er storkuberg sem storknar í sprungum og göngum.
Gosberg er storkuberg sem storknar á yfirborði jarðar.

Storkuberg er frumberg jarðar sem aðrar bergtegundir verða til úr. Molaberg (setberg) er til dæmis bergmylsna úr verðruðu storkubergi sem safnast hefur saman og harðnað í fast setlag. Um 90% af föstu bergi á Íslandi er storkuberg ...

Jarðskorpan er samsett úr bergtegundum. Algengasta bergtegundin er storkuberg sem verður til við storknun bergkviku misdjúpt í jörðu.

Djúpberg er storkuberg sem storknar djúpt í jörðu.
Gangberg er storkuberg sem storknar í sprungum og göngum.
Gosberg er storkuberg sem storknar á yfirborði jarðar.

Storkuberg er frumberg jarðar sem aðrar bergtegundir verða til úr. Molaberg (setberg) er til dæmis bergmylsna úr ...

Í nýrri skýrslu á vegum Náttúrufræðistofu Kópavogs um ástand Þingvallavatns kemur fram að umtalsverðar breytingar hafa átt sér stað í efna- og eðlisþáttum og lífríki vatnsins á undanförnum áratugum. Þingvallavatn hefur hlýnað, styrkur næringarefna aukist, þörungamagn vaxið og rýni minnkað. Breytingarnar eru raktar bæði til hnattrænna og staðbundinna þátta. Þrátt fyrir þessar breytingar er ástand Þingvallavatns enn mjög gott skv ...

Nýtt efni:

Skilaboð: