Föstudaginn 19. september verður haldin fjórða ráðstefna Hjólafærni og Landssamtaka hjólreiðamanna í samgönguviku undir heitinu Hjólum til framtíðar, en sú fyrsta var haldin 2011.
Áherslan að þessu sinni var á fjölbreyttar ferðavenjur og val hvers og hvernig stuðla má að því að valið sé raunverulegt.
Yfirskriftin er sú sama og hjá evrópsku samgönguvikunni, Okkar vegir - Okkar val
Þrír fyrirlesarar koma ...
Efni frá höfundi
LHM telur sér vera baráttusamtök sem nær út yfir "þröngum hagsmunum" hjólreiðamanna. Auknar hjólreiðar til samgangna hafa jákvæð áhrif og geta verið mikilvæg hluti lausnarinnar á margvíslegum sviðum, eins og fræðimenn og stjórnvöld margra landa viðurkenna í auknum mæli. Hjólreiðar hafa jákvæð áhrif á umhverfisvernd, jafnræði samgöngumáta, umferðaröryggismál, borgarbragur og hagkvæmni, skipulag þéttbýlis og lýðheilsu. Við þessu bætist hagsmunabaráttu hjólreiðamanna. Við sitjum á haldgóða þekkingu og tengsl við sérfræðinga sem er ábótavant hjá hinu opinbera. Framsöguerindi á Velo-City ráðstefnur ECF (Sjá ECF.com) og fjöldi greinar í fræðitímaritum og bókum sýna að þessi sýn á hjólreiðum sem lausn sé útbreidd erlendis, og að verða það á Íslandi. Ekki var annað að heyra en að Gro Harlem Brundtland tók undir á Velo-City 2011 ráðstefnunni í Sevilla, og sömuleiðis hafa samgönguráðherrar, umhvefisráðherrar og frömuðir í umhverfismálum og í málum þróunarlanda tekið undir.
Landssamtök hjólreiðamanna taka þátt í samráði í málum sem snerta hjólreiðar, og þá sérstaklega hjólreiðar til samgangna ; réttindamál hjólreiðamanna ;samráð;borgarbragur;lýðheilsa;umhverfisvernd;heilsuefling;sparnaður;
Hjólum til framtíðar 2014 - Okkar vegir - Okkar val 13.9.2014
Föstudaginn 19. september verður haldin fjórða ráðstefna Hjólafærni og Landssamtaka hjólreiðamanna í samgönguviku undir heitinu Hjólum til framtíðar, en sú fyrsta var haldin 2011.
Áherslan að þessu sinni var á fjölbreyttar ferðavenjur og val hvers og hvernig stuðla má að því að valið sé raunverulegt.
Yfirskriftin er sú sama og hjá evrópsku samgönguvikunni, Okkar vegir - Okkar val
Þrír fyrirlesarar koma erlendis frá en auk þeirra eru fjölmargir innlendir fyrirlesarar. Þeirra á meðal er Klaus Bondam, formaður dönsku hjólasamtakanna og fyrrum ...
Þekkir þú Euro Velo? Hefur þú hjólað yfir Ísland? En í kringum Reykjavík?
Fjarlægur draumur – eða ekki svo mjög. Gæti efling hjólaferðamennsku verið þakklátt, umhverfisvænt og sjálfbært skref fyrir farsæld þjóðar til framtíðar?
Tækifæri í hjólaferðamennsku á Íslandi er heitið á málþingi sem haldið verður þ. 24. febrúar nk. fyrir tilstuðlan samstarfshóps um merkingu hjólaleiða á Íslandi. Hvar erum við ...
Stjórnarfundur Landssamtaka hjólreiðamanna, haldinn 3. júlí 2008 ályktar:
Mikilvægt er að leggja greiðar og fullgildar hjólreiðabrautir meðfram stofnbrautum á höfuðborgarsvæðinu, aðgreindar frá gangstéttum og akbrautum.
Landssamtök hjólreiðamanna harma að ekki skuli vera gert ráð fyrir hjólreiðabraut með aðgreindum stefnum í tengslum við lagningu forgangsakreinar á Miklubraut, sem nú er í vinnslu. Sú hljóðmön sem mokað hefur verið upp samfara þessari ...


Björt Ólafsdóttir umhverfis- og auðlindaráðherra hefur lagt fram skýrslu fyrir Alþingi um stöðu og stefnu í loftslagsmálum. Tilgangur skýrslunnar er að draga saman nýjustu og bestu upplýsingar um stöðuna í loftslagsmálum og að skapa umræðu um næstu skref í þeim efnum.
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið hefur gefið út reglugerð um umhverfismerki en hún gildir um norræna umhverfismerkið Svaninn, og umhverfismerki Evrópusambandsins Blómið. Reglugerðin kveður á um skilyrði fyrir veitingu þessara umhverfismerkja fyrir vörur og þjónustu.
Umhverfisstofnun veitti ekki leyfi fyrir tveimur hótelbyggingum á verndarsvæði Mývatns. Skolphreinsun hótelanna er einnig án leyfis Umhverfisstofnunar. Þá er frárennsli hótels skammt frá vatnsbakka Mývatns bæði í ósamræmi við skilmála deiliskipulags og reglugerðir um hreinsun frárennslis við vatnið. Starfsmannahúsum var bætt við annað hótelið í haust án leyfis Umhverfisstofnunar. Umhverfisstofnun veitti ekki leyfi fyrir vinnubúðum fyrir 50 manns við þriðja hótelið, sem nú er í byggingu. Landvernd freistar þess nú með röð stjórnsýslumála að fá tekið á málum sem varða lífríki Mývatns og allan almenning, í ljósi sívaxandi þunga ferðamannastaums og aukins álags á verndarsvæðin í landinu. Mývatn ver sig ekki sjálft.
Aðalfundur Umhverfisvaktarinnar við Hvalfjörð 2017 verður haldinn sunnudaginn 12. febrúar 2017 kl 17:00 í Garðakaffi, Görðum á Akranesi.
Málþing og vinnustofur í Norræna húsinu 2. febrúar 2017
Í gær lýsti forsætisráðherra Íslendinga því yfir í fyrsta sinn, kvitt og klárt, í stefnuræðu sinni að: