Málþing um nýjar reglur um velferð gæludýra 28.2.2016

Matvælastofnun og atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið halda opið málþing um velferð gæludýra fimmtudaginn, 3. mars kl. 13:00 – 16:00 í fyrirlestrarsal ráðuneytisins að Skúlagötu 4 (1.h.) í Reykjavík. Á málþinginu gefst gæludýraeigendum og öðrum áhugasömum kostur á að fræðast um kröfur og helstu nýmæli nýrrar reglugerðar um velferð gæludýra, með gagnvirkum umræðum í lokin.

Með útgáfu reglugerðarinnar hefur atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið lokið útfærslu á nýjum dýravelferðarlögum fyrir allar helstu dýrategundir sem löggjöfin nær yfir. Matvælastofnun fer með framkvæmd laganna ...

Daníel og hvolpurinn Lotta við Mývatn. Ljósm. Guðrún Tryggvadóttir.Matvælastofnun og atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið halda opið málþing um velferð gæludýra fimmtudaginn, 3. mars kl. 13:00 – 16:00 í fyrirlestrarsal ráðuneytisins að Skúlagötu 4 (1.h.) í Reykjavík. Á málþinginu gefst gæludýraeigendum og öðrum áhugasömum kostur á að fræðast um kröfur og helstu nýmæli nýrrar reglugerðar um velferð gæludýra, með gagnvirkum umræðum í lokin.

Með útgáfu reglugerðarinnar hefur atvinnuvega- ...

28. febrúar 2016

Nokkrar tegundir morgunkorns innihalda erfðabreytt og þarf því að merkja sérstaklegaFrá því reglugerðir nr. 1829/2003 og nr. 1830/2003 tóku gildi Í ESB árið 2004, hefur þurft að merkja leyfð erfðabreytt matvæli og erfðabreytt fóður með orðunum „genetically modified“ eða „produced from genetically modified (name of organism)”.

Merkja þarf öll erfðabreytt matvæli og fóður, hvort sem erfðabreytt efni er til staðar í vörunni eða ekki. Þetta þýðir að merkja ...

15. ágúst 2014

Grænmeti og kartöflur

Grænmeti, belgbaunir, kartöflur – ferskt, skorið, þurrkað eða frosið

  • Mest 1 g viðbættur sykur í 100 g
  • Mest 0,5 g salt í 100 g

Tilbúnir réttir

Gildir fyrir alla

  • Minnst 25 g ávextir eða grænmeti í 100 g
  • Mest 30% af heildarorku kemur úr fitu. Undantekning er ef varan inniheldur fisk með meira en 10 g af ...

Hrossakjöt í tilbúnum matvörum af erlendum uppruna vakti neytendur um allan heim af værum blundi fyrir nokkrum vikum. Matvælaeftirlitsaðilar fengu ærlegt sjokk og gerðu sér grein fyrir hve máttlaust eftirlit þeirra hefur verið hingað til. Grunur um að eftirlit með þeim matvörum sem okkur manneskjunum er boðið upp á væri ekki nægjanlegt hefur svo sem verið fyrir hendi en við ...

Matvælastofnun heldur fræðslufund um leyfileg aukefni í matvælum þriðjudaginn 27. nóvember 2012 kl. 15:00 - 16:00. Á fundinum verður fjallað um nýútkomna aukefnalista sem skilgreina hvaða aukefni má setja í matvæli og reglur um notkun þeirra.

Aukefnalistarnir taka gildi þann 1. júní 2013 og eru þeir hluti af reglugerð nr. 978/2011 um aukefni. Fjallað verður um efnisatriði reglugerðarinnar ...

Matvæla- og næringarfræðafélag Íslands (MNÍ) boðar til Matvæladags MNÍ þriðjudaginn 16. október næstkomandi á Grand Hótel Reykjavík. Matvæladagurinn er árviss viðburður sem haldinn hefur verið frá árinu 1993 og er nú haldinn í 20. sinn. Í ár er lögð áhersla á ýmis málefni sem tengjast Matvælastofnun og hvetur stofnunin eftirlitsþega sína til að taka þátt. Meðfylgjandi er dagskrá og upplýsingar ...

Matvælastofnun - MAST boðar til Samráðsþings n.k. föstudag kl. 13-16 á Hilton Reykjavík Nordica (2,h.).  Tilgangur samráðsþingsins er að styrkja samskipti Matvælastofnunar við eftirlitsþega og aðra viðskiptavini. Þemað að þessu sinni verður áhættugreining og eftirlit og munu sjónarmið stofnunarinnar og ýmissa hagsmunahópa koma fram. Að loknum framsöguerindum hefjast pallborðsumræður þar sem fundargestum verður gefinn kostur á að koma sínum ...

Matvælastofnun heldur fræðslufund um eftirlit með lyfjanotkun og lyfjaleifum í dýrum fimmtudaginn 26. apríl kl.15:00 - 16:00. Á fundinum verða kynntar nýjar reglur um rafræna skráningu dýralækna á dýralyfjum. Nýja rafræna skráningarkerfið HEILSA verður jafnframt kynnt þar sem dýralæknum ber að skrá notkun og ávísun lyfseðilsskyldra lyfja í dýr. Skráningarkerfið hefur þegar tekið gildi fyrir nautgripi og hross ...

Ný reglugerð Evrópusambandsins um merkingar matvæla (food information to consumers) var birt 22. nóvember s.l. Reglugerðin verður innleidd á Íslandi á næstu misserum og mun leysa af hólmi núverandi reglugerðir um merkingu matvæla og merkingu  næringargildis matvæla. Matvælastofnun heldur fræðslufund til að kynna þessar nýju reglur þriðjudaginn 6. desember 2011 kl. 15:00 - 16:00.

Meðal nýjunga í nýju ...

Matvælastofnun - MAST heldur fræðslufund um nýja matvælalöggjöf og áhrif hennar á bændur þriðjudaginn 1. nóvember  2011 kl. 15:30 - 16:30 í Landbúnaðarháskóla Íslands á Hvanneyri. Á fundinum verður fjallað um nýja löggjöf um framleiðslu búfjárafurða sem tekur gildi 1.nóvember n.k. Jafnframt verður fjallað um breytingar á umdæmum héraðsdýralækna og dýralæknaþjónustu í dreifðum byggðum.

Ný matvælalöggjöf um hollustuhætti ...

Matvælastofnun heldur fræðslufund um erfðabreytt matvæli þriðjudaginn 22. febrúar kl. 15:00 - 16:00. Á fundinum verður fjallað um reglugerð um merkingu og rekjanleika erfðabreyttra matvæla og fóðurs. Fjallað verður um hvaða matvæli og fóður falla undir reglugerðina, hverjar eru algengustu erfðabreyttu nytjaplönturnar og tekin verða dæmi um erfðabreytt matvæli unnin úr þeim.

Hægt verður að fylgjast með fundinum í ...

Matvælastofnun heldur fræðslufund um transfitusýrur þriðjudaginn 30. nóvember 2010 kl. 15:00 - 16:00. Á fundinum verður fjallað um áhrif transfitusýra á lýðheilsu, greiningu transfitusýra í íslenskum matvælum og væntanlega reglugerð um takmörkun á magni transfitusýra í matvörum hérlendis.

Hvað er transfitusýrur, hvers vegna finnast þær í matvælum og í hvaða matvælum eru meðal þeirra spurninga sem teknar verða fyrir ...

Varúð!

Vegna landfræðilegrar einangrunar og strangrar innflutningslöggjafara hefur tekist að halda alvarlegum smitsjúkdómum frá íslenskum dýrastofnum. Framtíð íslensks landbúnaðar á allt undir því að það takist að halda íslenskum búfénaði jafn heilbrigðum í framtíðinni eins og hann er í dag. Það er á ábyrgð okkar allra að taka nauðsynlegar varúðarráðstafanir til að svo megi verða.

Erlendum gestum sem og íslendingum ...

Frá og með 1. janúar 2008 tóku í gildi breytingar á starfsemi Landbúnaðarstofnunar. Nafnabreyting átti sér stað og er nýtt nafn stofnunarinnar Matvælastofnun (e: Icelandic Food and Veterinary Authority). Samhliða þessari nafnabreytingu breyttust verkefni stofnunarinnar í þá veru að matvælasvið Fiskistofu og matvælasvið Umhverfisstofnunar færðust yfir til Matvælastofnunar. Nýja stofnunin er staðsett að Austurvegi 64 á Selfossi, á sama stað ...

Nýtt efni:

Skilaboð: