kóp 5


Lækka virðisaukaskatt á græna bíla 20.3.2012

Ríkisstjórn Íslands hefur samþykkt að lækka skatta á umhverfisvæna bíla.

Frumvarp þess efnis var kynnt þingflokkum stjórnarflokkanna í gær, samkvæmt heimildum Fréttablaðsins.Samkvæmt frumvarpinu mun virðisaukaskattur á rafmagnsbíla, sem kosta allt að sex milljónir króna, lækka um allt að 1,5 milljónir króna. Virðisaukaskattur á tengiltvinnbíla, sem kosta allt að fjórar milljónir króna, mun lækka um allt að eina milljón króna. Að öllu óbreyttu ætti sá afsláttur að skila sér beint í útsöluverð bílanna.

Sami skattaafsláttur hefur verið veittur á ...

Ríkisstjórn Íslands hefur samþykkt að lækka skatta á umhverfisvæna bíla.

Frumvarp þess efnis var kynnt þingflokkum stjórnarflokkanna í gær, samkvæmt heimildum Fréttablaðsins.Samkvæmt frumvarpinu mun virðisaukaskattur á rafmagnsbíla, sem kosta allt að sex milljónir króna, lækka um allt að 1,5 milljónir króna. Virðisaukaskattur á tengiltvinnbíla, sem kosta allt að fjórar milljónir króna, mun lækka um allt að eina milljón ...

20. mars 2012

Framkvæmdum við Sundabraut verður slegið á frest, að minnsta kosti næstu fimm árin. Þess í stað mun ríkisstjórnin setja einn milljarð á ári næstu tíu árin í tilraunaverkefni um eflingu almenningssamgangna á höfuðborgarsvæðinu. Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra segir að öllum stórframkvæmdum á höfuðborgarsvæðinu verði slegið á frest, á fyrri hluta tilraunaverkefnisins.

„Við ætlum þetta sem tilraunaverkefni. Það er ekki þar með ...

23. september 2011

Langisjór og hluti af Eldgjá og nágrenni hafa nú verið friðlýst og hefur Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherra gefið út reglugerð þar um. Umhverfisráðuneytið og sveitarstjórn Skaftárhrepps gengu frá samkomulagi um gjörðina. Innan þessara svæða eru náttúruminjar sem taldar eru hafa mikið gildi á heimsvísu. Að auki hefur svæðið mikið útivistar-, fræðslu- og vísindagildi.

Friðlýsingin er liður í stækkun þjóðgarðsins, um 420 ...

01. ágúst 2011

Hæstu toppar brennisteinsvetnismengunar í Hveragerði fara yfir heilsuverndarviðmið Alþjóða heilbrigðismálastofnunarinnar (WHO), en sólarhringsmeðaltal er töluvert undir þeim viðmiðum. Þetta kemur fram í mælingum Umhverfisstofnunar. Engin viðmið eru til hér á landi um þessa mengun, en þau eru í vinnslu í umhverfisráðuneytinu.

Þorsteinn Jóhannsson, sérfræðingur hjá stofnuninni, segir tilgangslaust að horfa til vinnuverndarmarka í þessu sjónarmiði, en Orkuveita Reykjavíkur miðar við ...

18. nóvember 2009
Framtíð ísbjarna veltur á því að hlýnun jarðar takist að stöðva. Þetta er niðurstaða fulltrúa þeirra þjóða sem eiga land að norðurpólnum, Bandaríkjanna, Kanada, Rússlands, Danmerkur og Noregs, en þeir funda um þessar mundir í Tromsö í Noregi.

Heimamenn höfðu óskað eftir því að samþykkt yrði ákall til loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna í Kaupmannahöfn, sem haldin verður í desember, um beinar ...

21. mars 2009

Nýtt efni:

Skilaboð: