Græn málefni verða í brennidepli á opnum fundi umhverfis- og samgönguráðs Reykjavíkurborgar í Ráðhússinu kl. 16.00 þriðjudaginn 12. apríl: Leiksvæðastefna fyrir Reykjavík, 50. ára afmæli Grasagarðs Reykjavíkur og gott mannlíf í miðborginni.
Stólum verður raðað upp í Tjarnarsal Ráðhússins fyrir gesti og geta borgarbúar varpað fram spurningum um efni á dagskrá fundar. „Þetta verður skemmtilegur fundur með flottum kynningum ...
Efni frá höfundi
Borgarbúar velkomnir á opinn fund umhverfis- og samgönguráðs 04/11/2011
Græn málefni verða í brennidepli á opnum fundi umhverfis- og samgönguráðs Reykjavíkurborgar í Ráðhússinu kl. 16.00 þriðjudaginn 12. apríl: Leiksvæðastefna fyrir Reykjavík, 50. ára afmæli Grasagarðs Reykjavíkur og gott mannlíf í miðborginni.
Stólum verður raðað upp í Tjarnarsal Ráðhússins fyrir gesti og geta borgarbúar varpað fram spurningum um efni á dagskrá fundar. „Þetta verður skemmtilegur fundur með flottum kynningum á málum sem allir ættu að hafa gaman af að fræðast um,“ segir Karl Sigurðsson formaður ráðsins og hvetur fólk ...
Bílaumferð í Reykjavík stendur nánast í stað milli áranna 2009 og 2010. Hún dregst saman á tilteknum stöðum en eykst annars staðar. Niðurstaðan í heild er tæplega 1% aukning. Hjólreiðar hafa einnig aukist í borginni.
Árlega er umferðarmagn kannað í Reykjavík með því að telja umferð á völdum stöðum. Umferð er skráð handvirkt í 12 klst. á hverjum stað, frá ...
Dregið hefur úr óflokkuðu heimilissorpi í Reykjavík um 20% frá árinu 2006. 185 kg mældust á hvern íbúa Reykjavíkur á liðnu ári, en 233 kg árið 2006. Áhugi íbúa á flokkun sorps og breytt neyslumunstur er líklegasta skýringin á þessari breytingu.
Sorphirða Reykjavíkur sótti tæplega 22 þúsund tonn af óflokkuðu heimilissorpi árið 2009 en árið 2008 voru rúmlega 25 þúsund ...
Göngum lengra og hjólum meira er Grænt skref í Reykjavík sem Gísli Marteinn Baldursson ný r formaður umhverfis- og samgönguráðs ætlar að vinna að á þessu ári. „Ég er sannfærður að hægt verði að margfalda þann fjölda í Reykjavík sem fer daglega leiðar sinnar gangandi, hjólandi eða í strætó,“ segir hann.
„Ég er mjög ánægður að geta tekið við ráðinu ...