Græn næring aukin orka - námskeið til að taka til í mataræðinu 03/21/2011

Á morgun verður síðasta námskeið Sólveigar Eiríksdóttur (Sollu) og Guðrúnu Helgu Rúnarsdóttur, fyrir þá sem langar til að taka til í mataræðinu sínu og fræðast um og læra að nota meira heilsuhráefni í matargerðinni. Hollara fyrir budduna, línurnar og andann, segir í tilkynningu um námskeiðið. Þær Solla og Guðrún kenna að gera mjög einfalda og fljótlega rétti, ódýra, holla og bragðgóða grænmetis og baunarétti ásamt dásamlegum hollustudesert. Formið á námskeiðinu er fræðsla og sýnikennsla og verður haldið í húsakynnum veitingastaðarins ...

Á morgun verður síðasta námskeið Sólveigar Eiríksdóttur (Sollu) og Guðrúnu Helgu Rúnarsdóttur, fyrir þá sem langar til að taka til í mataræðinu sínu og fræðast um og læra að nota meira heilsuhráefni í matargerðinni. Hollara fyrir budduna, línurnar og andann, segir í tilkynningu um námskeiðið. Þær Solla og Guðrún kenna að gera mjög einfalda og fljótlega rétti, ódýra, holla og ...

Kate Magic er reyndasti hráfæðis frömuður í Bretlandi í dag.  Hún hefur næstum tveggja áratuga reynslu af því að neyta hráfæðis og elur syni sína þrjá á þannig fæði.

Hún er höfundur fjögurra bóka um hráfæði lífstílinn, 'Eat Smart, Eat Raw', 'Raw Living', 'Raw Magic', "Ecstatic Beings' og ferðast um heimin og heldur fyrirlestra og vinnustofur um hráfæði. Öllum bókunum ...

Nýtt efni:

Messages: