Hollustuvernd ríkisins fór fram á það við umhverfisráðuneytið árið 1997 að allsherjarúttekt yrði gerð á losun díoxíns frá íslenskum fyrirtækjum og hugsanlegri mengun. Ráðuneytið varð ekki við þeirri beiðni heldur hóf vinnu við að fá undanþágu frá tilskipun ESB um takmarkanir á mengun frá helsta mengunarvaldinum – sorpbrennslum.
Í skýrslu Ríkisendurskoðunar um sorpbrennslur, sem birt var í vikunni, kemur fram að ...
Efni frá höfundi
Svavar 3
Díoxínrannsókn svæfð af ráðuneytinu 16.5.2011
Hollustuvernd ríkisins fór fram á það við umhverfisráðuneytið árið 1997 að allsherjarúttekt yrði gerð á losun díoxíns frá íslenskum fyrirtækjum og hugsanlegri mengun. Ráðuneytið varð ekki við þeirri beiðni heldur hóf vinnu við að fá undanþágu frá tilskipun ESB um takmarkanir á mengun frá helsta mengunarvaldinum – sorpbrennslum.
Í skýrslu Ríkisendurskoðunar um sorpbrennslur, sem birt var í vikunni, kemur fram að á árunum fyrir 2000 hófst mikil umræða í samfélaginu um nauðsyn þess að meta mengun af völdum díoxíns í íslenskri ...
Á fimm árum fór Umhverfisstofnun fjórum sinnum í óundirbúið eftirlit í fyrirtæki með mengandi starfsemi. Það var aldrei að eigin frumkvæði stofnunarinnar enda gerir regluverkið ekki ráð fyrir slíku.
Umhverfisstofnun hefur á undanförnum árum farið fjórum sinnum í óundirbúið eftirlit í fyrirtæki sem stofnunin hefur eftirlitsskyldu með. Í öll skiptin var það vegna utanaðkomandi ábendinga en ekki að frumkvæði stofnunarinnar ...
Atvinnumál Áform um byggingu átta til níu vatnsverksmiðja hér á landi hafa ekki breyst þrátt fyrir erfiðleika í efnahagslífinu. Framkvæmdir eru hafnar við byggingu tveggja verksmiðja og fimm til sex aðrar eru á hugmyndastigi. Verksmiðjurnar munu skapa nokkur hundruð störf gangi ...