Samningur um Fuglafriðlandið endurnýjaður 28.4.2010

Á Degi umhverfisins, sl. sunnudag, endurnýjaði Sveitarfélagið Árborg samning sinn við Fuglavernd um umsjón og mótun Fuglafriðlandsins í Flóa.

Fuglafriðlandið er orðið þekkt hjá fuglaskoðurum víðsvegar um heiminn og á sumrin er stöðugur straumur fuglaáhugamanna sem gera sér ferð þangað að njóta fuglanna og umhverfisins.

Hafist var handa við gerð fuglaskoðunarskýlis fyrir nokkrum árum og var lokið við það í fyrra. Jóhann Óli vígði skýlið formlega við athöfnina á sunnudag.

Framtíðaráform fyrir Friðlandið er í mótun og er stefnt að ...

Á Degi umhverfisins, sl. sunnudag, endurnýjaði Sveitarfélagið Árborg samning sinn við Fuglavernd um umsjón og mótun Fuglafriðlandsins í Flóa.

Fuglafriðlandið er orðið þekkt hjá fuglaskoðurum víðsvegar um heiminn og á sumrin er stöðugur straumur fuglaáhugamanna sem gera sér ferð þangað að njóta fuglanna og umhverfisins.

Hafist var handa við gerð fuglaskoðunarskýlis fyrir nokkrum árum og var lokið við það í ...

28. apríl 2010
Góðir Íslendingar! Komið og kynnist náttúrunni í mynni Þjórsárdals sunnudaginn 1. júlí frá 13-17. Opið hús verður í Fagralandi, sumarbústað, í landi Haga, þar sem Landsvirkjun stefnir á að sökkva náttúruperlum, flúðum, eyjum, klettum og grónu landi. Hjónin Guðbjörg Friðriksdóttir og Sigurður L. Einarsson, ásamt öðrum sumarbústaðaeigendum í landi Haga taka á móti öllum þeim sem vilja sjá hvað í ...
28. júní 2007

Nýtt efni:

Skilaboð: