Ólafsdalshátið 6. ágúst 2016 2.8.2016

Verið velkomin á Ólafsdalshátíðina sem haldin verður nk. laugardag þ. 6. ágúst.
Ókeypis aðgangur og skemmtiatriði

11:00-12.20 Ferð með nýuppgerðu rútunni Soffíu II (Bedford árgerð 1940) í kringum Gilsfjörð.
Leiðsögumaður: Sveinn Ragnarsson á Svarfhóli í Reykhólasveit. Mæting kl. 10.45.

11.00 Sala á miðum í Ólafsdalshappdrættinu hefst.
1. vinningur: flugmiðar fyrir tvo að eigin vali til Evrópu með Icelandair.
Fjöldi annarra góðra vinninga. Miðaverð 500 kr.

12.00-17.00 Ólafsdalsmarkaður, grænmeti og sýningar í skólahúsinu:
Lífrænt vottað ...

Á Ólafsdalshátíðinni 2013. Ljósm. Guðrún Tryggvadóttir.Verið velkomin á Ólafsdalshátíðina sem haldin verður nk. laugardag þ. 6. ágúst.
Ókeypis aðgangur og skemmtiatriði

11:00-12.20 Ferð með nýuppgerðu rútunni Soffíu II (Bedford árgerð 1940) í kringum Gilsfjörð.
Leiðsögumaður: Sveinn Ragnarsson á Svarfhóli í Reykhólasveit. Mæting kl. 10.45.

11.00 Sala á miðum í Ólafsdalshappdrættinu hefst.
1. vinningur: flugmiðar fyrir tvo að eigin vali til Evrópu ...

Málþing um framtíð Ólafsdals í Gilsfirði, veður haldið fimmtudaginn 23. apríl, sumardaginn fyrsta, í Dalabúð, Búðardal kl. 13:00-17:30.

Málþingið er haldið í samvinnu við Landbúnaðarsafn Íslands á Hvanneyri. Það er öllum opið en æskilegt að skrá sig fyrirfram.

Dagskrá:

13:00 Málþingið sett - Rögnvaldur Guðmundsson, formaður Ólafsdalsfélagsins
13:15 Saga Ólafsdals - Árni Daníel Júlíusson, sagnfræðingur
13:45 Svartárkot ...

Nýtt efni:

Skilaboð: