Í Ríki Vatnajökuls WOW! 7.8.2011

Ríki Vatnajökuls er ferðaþjónustu, matvæla og menningarklasi  Suð-Austurlands

Áhrifasvæði   - frá Lómagnúp í vestri að Hvalnesi í austri

  • Sveitafélagið Hornafjörður
  • Svæði sunnan Vatnajökuls
  • Lónsöræfi
  • Vatnajökuls þjóðgarður
  • Samstarf við Djúpavog í verkefna og vöruþróun
  • Aðild að Markaðsstofu Suðurlands

Hlutverk

  • Markaðssetning svæðisins með áherslu á veturinn
  • Vöruþróun, verkefnavinna
  • Uppbygging á innviðum, bæta grunngerð
  • Gerð kynningarefnis
  • Móttaka ferðaheildsala, blaðamanna, sjónvarpstöðva
  • Stuðla að samstarfi og samstöðu aðila að klasanum

Markmið

  • Bæta nýtingu, afkomu og arðbærni í ferðaþjónustu
  • Stytta lágannatíma í ferðaþjónustunni
  • Lengja meðal viðverutíma ferðamanna ...

Ríki Vatnajökuls er ferðaþjónustu, matvæla og menningarklasi  Suð-Austurlands

Áhrifasvæði   - frá Lómagnúp í vestri að Hvalnesi í austri

  • Sveitafélagið Hornafjörður
  • Svæði sunnan Vatnajökuls
  • Lónsöræfi
  • Vatnajökuls þjóðgarður
  • Samstarf við Djúpavog í verkefna og vöruþróun
  • Aðild að Markaðsstofu Suðurlands

Hlutverk

  • Markaðssetning svæðisins með áherslu á veturinn
  • Vöruþróun, verkefnavinna
  • Uppbygging á innviðum, bæta grunngerð
  • Gerð kynningarefnis
  • Móttaka ferðaheildsala, blaðamanna, sjónvarpstöðva
  • Stuðla að samstarfi og ...

Sjálbær ferðaþjónusta - Umhverfis og skipulagsmál

Ferðaþjónustu, matvæla og menningarklasinn Ríki Vatnajökuls í samstarfi við Háskólasetur á Hornafirði mun standa fyrir opnu málþingi í Nýheimum á Höfn 21.-22. október 2009. Umfjöllunarefnið verður umhverfis- og skipulagsmál í ferðaþjónustu á Íslandi og er málþingið opið öllum.
Uppskeruhátíð Ríkis Vatnajökuls verður haldin í kjölfar málþingsins á miðvikudagskvöldi. Þar munu aðilar í Ríkinu gæða ...

Nýtt efni:

Skilaboð: