Ríki Vatnajökuls er ferðaþjónustu, matvæla og menningarklasi  Suð-Austurlands

Áhrifasvæði   - frá Lómagnúp í vestri að Hvalnesi í austri

  • Sveitafélagið Hornafjörður
  • Svæði sunnan Vatnajökuls
  • Lónsöræfi
  • Vatnajökuls þjóðgarður
  • Samstarf við Djúpavog í verkefna og vöruþróun
  • Aðild að Markaðsstofu Suðurlands

Hlutverk

  • Markaðssetning svæðisins með áherslu á veturinn
  • Vöruþróun, verkefnavinna
  • Uppbygging á innviðum, bæta grunngerð
  • Gerð kynningarefnis
  • Móttaka ferðaheildsala, blaðamanna, sjónvarpstöðva
  • Stuðla að samstarfi og samstöðu aðila að klasanum

Markmið

  • Bæta nýtingu, afkomu og arðbærni í ferðaþjónustu
  • Stytta lágannatíma í ferðaþjónustunni
  • Lengja meðal viðverutíma ferðamanna
  • Fjölga heilsárstörfum í greininni
  • Markaðssetja matvæli og ferðaþjónustuna undir sameiginlegu vörumerki

Sjá þá aðila sem eru þátttakendur í Ríki Vatnajökuls hér á Grænum síðum. og fengið góða yfirsýn yfir heimavinnsluaðila á öllu landinu hér á Græna Íslandskortinu.

Birt:
7. ágúst 2011
Höfundur:
Ríki Vatnajökuls
Tilvitnun:
Ríki Vatnajökuls „Í Ríki Vatnajökuls WOW!“, Náttúran.is: 7. ágúst 2011 URL: http://nature.is/d/2009/10/23/i-riki-vatnajokuls-wow/ [Skoðað:19. apríl 2024]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
skrifað: 23. október 2009
breytt: 6. ágúst 2011

Skilaboð: