Jóga- og blómadropaskóli Kristbjargar með ný námskeið 25.3.2008

Shaktihugleiðsla - leiðin heim í ljósið hið innra

Shakti-hugleiðsla eða Kundalini-hugleiðsla eins og hún er oft kölluð er aldagömul hugleiðsluaðferð sem tengir okkur beint í frumkraftinn sem býr innra með okkur. Við lærum að virkja þennan kraft og nýta til að skapa jafnvægi og velgengni í lífi okkar, líkamlega, tifinningalega og andlega.

Við ástundun Shakti hugleiðslu styrkist minnið, einbeitingin eflist og hugurinn verður skýrari. Innri heilunarkrafturinn eykst og fær tækifæri til að endurnýja og heila líkamann. Þessi hugleiðsla eflir gleði og ...

Shaktihugleiðsla - leiðin heim í ljósið hið innra

Shakti-hugleiðsla eða Kundalini-hugleiðsla eins og hún er oft kölluð er aldagömul hugleiðsluaðferð sem tengir okkur beint í frumkraftinn sem býr innra með okkur. Við lærum að virkja þennan kraft og nýta til að skapa jafnvægi og velgengni í lífi okkar, líkamlega, tifinningalega og andlega.

Við ástundun Shakti hugleiðslu styrkist minnið, einbeitingin eflist og ...

Fasta - listin að hreinsa líkamann
Í dag miðvikudaginn 27. nóvember kl. 18:30 – 20:00 og á miðvikudag í næstu viku mun Kristbjörg Elín Kristmundsdóttir halda námskeið um heilbrigt mataræði, föstu, úthreinsanir og í heilsusamlegum aðferðum til að styrkja líkamann. Námskeiðið er haldið í Gerðubergi.
Þeir sem vilja geta farið í létta föstu á MAT, já Kristbjörg leiðbeinir um föstur ...

Nýtt efni:

Skilaboð: