Lærðu að gera fjölnota töskur úr notuðum plastpokum 27.2.2015

Halldóra Gestsdóttir og Ingibjörg Petra hönnuðuir og listgreinakennarar kenna hvernig gera má fjölnota töskur úr notuðum plastpokum en þessi kennsla er partur af sýningunni ÁKALL sem stendur yfir í Listasafni Árnesinga.

Þetta er einfalt og fljótlegt, eitthvað sem allir geta gert. Það eina sem þarf til er: notaðir plastpokar, straujárn, smjörpappír og saumavél.

Þessar töskur eru níðsterkar og hver taska er einstök (engin eins).

Kennslan fer fram í Listasafni Árnesinga í Hveragerði þann 7. mars milli kl. 13:00 og ...

Halldóra Gestsdóttir og Ingibjörg Petra hönnuðuir og listgreinakennarar kenna hvernig gera má fjölnota töskur úr notuðum plastpokum en þessi kennsla er partur af sýningunni ÁKALL sem stendur yfir í Listasafni Árnesinga.

Þetta er einfalt og fljótlegt, eitthvað sem allir geta gert. Það eina sem þarf til er: notaðir plastpokar, straujárn, smjörpappír og saumavél.

Þessar töskur eru níðsterkar og hver taska ...

Í Listasafni Árnesinga stendur nú yfir sýning á verkum Höskuldar Björnssonar.

Höskuldur fæddist í Dilksnesi í Nesjum á Hornafirði  26. júlí árið 1907 en bjó síðustu sautján ár ævi sinnar í Hveragerði eða þar til hann lést árið 1963. Á starfsferli sínum markaði hann sér sérstöðu sem helsti fuglamálari landsins og í hugum margra landsmanna lifir hann enn sem slíkur ...

Nýtt efni:

Skilaboð: