Jólamarkaður í Kjósinni 2.12.2009

Laugardaginn 5. desember verður jólamarkaður frá kl. 12:00-17:00 í Félagsgarði í Kjós. Á boðstólum verður ýmiskonar handverk og matvælaframleiðendur úr Kjósinni verða með margskonar góðgæti til sölu. Hægt er að byrja daginn á því að ná sér í alíslenskt jólatré á skógræktarsvæðinu við Fossá og fá sér svo kakó og vöfflu hjá kvenfélaginu í Félagsgarði auk þess að skoða það sem þar er í boði.

Jólakort til styrktar Lyngási
Sögumiðlun hefur framleitt jólakort sem verða til sölu á ...

Laugardaginn 5. desember verður jólamarkaður frá kl. 12:00-17:00 í Félagsgarði í Kjós. Á boðstólum verður ýmiskonar handverk og matvælaframleiðendur úr Kjósinni verða með margskonar góðgæti til sölu. Hægt er að byrja daginn á því að ná sér í alíslenskt jólatré á skógræktarsvæðinu við Fossá og fá sér svo kakó og vöfflu hjá kvenfélaginu í Félagsgarði auk þess að ...

02. desember 2009

Sögumiðlun hefur framleitt jólakort til styrktar Lyngási, dagvistar fyrir fötluð börn og ungmenni, sem er hluti af Styrktarfélaginu Ás. Myndin á jólakortinu er búin til úr pappír, eggjabökkum, álfilmu af smjördollu og gömlu klæði..

Lyngás
Á Lyngási dvelja fötluðustu börnin hverju sinni. Á tímum sem þessum er mikilvægt að gleyma ekki þessum hóp sem þarf á öflugum málsvörum að halda ...

Það verður kátt í Kjósinni laugardaginn 19. júlí næstkomandi og verður opið hús á mörgum stöðum í sveitinni, ásamt sveitamarkaði, áhugaverðum fyrirlestrum og margskonar afþreyingu annarri. Sögumiðlun hefur hannað bæklinginn fyrir Kátt í Kjósinni en hér að neðan er hægt að skoða hann og kynna sér það sem í boði verður. Á sveitamarkaðnum verður einnig til sölu glænýtt kort af ...

Nýtt efni:

Skilaboð: