Norrænir handverksdagar 2010 06/16/2010

Norræna félagið á Akureyri mun í samstarfi við Handverkshátíðina að Hrafnagili og Menningarráð Eyþings standa fyrir Norrænum Handverksdögum dagana 10. – 12. ágúst. Í ár höfum við fengið til liðs við okkur Hildi Rosenkjær og Svíana Kerstin Lindroth og Sune Oskarsson.

Á Norrænum handverksdögum verður boðið upp á eftirfarandi námskeið:

  • Gerð íláta úr næfur. Næfur eða birkibörkur hefur verið nýttur í nytjamuni um langan aldur, en við notum lýsingarorðið „næfurþunnt“ án þess að vita hvað það merkir.
  • Tálgun ölhænu. Ölhæna er ...

Handverkshátíð 2010Norræna félagið á Akureyri mun í samstarfi við Handverkshátíðina að Hrafnagili og Menningarráð Eyþings standa fyrir Norrænum Handverksdögum dagana 10. – 12. ágúst. Í ár höfum við fengið til liðs við okkur Hildi Rosenkjær og Svíana Kerstin Lindroth og Sune Oskarsson.

Á Norrænum handverksdögum verður boðið upp á eftirfarandi námskeið:

  • Gerð íláta úr næfur. Næfur eða birkibörkur hefur verið nýttur í ...

Fimmtudaginn 26. júní kl. 20:00-22:00 kynnir Jenný Karlsdóttir, handverkskona og kennari mynsturbækur sínar í Marínu Strandgötu 53 Akureyri og hægt er að skoða hvernig nýta má mismunandi mynstur í margs konar hráefni og hugmyndir.

Sveinbjörg Hallgrímsdóttir, myndlistarmaður verður einnig á staðnum og kynnir ný útkomin listaverkakort sín. Sýnt verður hvernig hægt er að nota mynstur í merkingar og ...

Næstkomandi sunnudag 13.apríl milli kl. 12:00 og 17:00 verður sannkölluð markaðsstemning í Strandgötu 53 á Akureyri. Staðurinn heitir nú Marína Akureyri og hþsti áður skemmtistaðinn Oddvitann til margra ára.

Nýjar áherslur eru á rekstrarformi staðarins og er húsið nú leigt út til veislu- og fundahalda ásamt því að rekstraraðilar standa sjálfir að viðburðum. Yfir sumartímann verður staðnum ...

11. April 2008
Dagana 10.-12. ágúst 2007 verður haldin hátíð sem á sér nú 15 ára langa sögu en það er Handverkshátíð á Hrafnagili. Fáir viðburður eiga sér jafnlangan feril. Hátíðarsvæðið er staðsett 10 km frá Akureyri svo mikill fjöldi fólks hefur gjarnan sótt hátíðina. Setning hátíðar er 10. ágúst klukkan 10. Opnunartími er 10:00-19:00 föstudag, laugardag og sunnudag.

Í ...
02. August 2007

Námskeið í tengslum við hátíðina Uppskera og Handverk 2007 sem fer fram dagana 10.-12. ágúst 2007 í Hrafnagilsskóla Eyjafjarðarsveit.

Hálmfléttingar:
Doris Karlsson frá Svíþjóð kemur og vinnur á hátíðinni sjálfri. Hún heldur 7 tíma námskeið mánudaginn 13. ágúst en hún hefur sérhæft sig í handverki unnu úr hálmi.
Sjá mynd hér t.h.

Þæfing:
Valborg Mortensen er mikill listamaður ...

Dagana 10.-12. ágúst 2007 verður haldin hátíð sem á sér nú 15 ára langa sögu en það er Handverkshátíð á Hrafnagili. Fáir viðburður eiga sér jafnlangan feril.

Í fyrra tók sýningin sem þá hét “Uppskera og handverk 2006” heilmiklum breytingum og vakti það mjög jákvæða athygli. Hún varð að skemmtilegri blöndu handverks- og fjölskylduhátíðar þar sem allir fundu eitthvað ...

Nýtt efni:

Messages: