Jarðvegseyðing hefur lengi verið ein mesta ógn jarðarbúa. Fyrir 2000 árum var eyðimörkin í Lþbíu þakin ávaxtagörðum, ökrum og skógum. Ríki Grikkja, Fönikíumanna og Araba voru blómleg og frjósöm en núna er stutt í Sahara eyðimörkina, og hin frjósömu lönd, glæsilegu borgir, leikhús, hallir og skrauthþsi – allt er þetta grafið í gulan sandinn. Kþprusviður kom frá Líbanon fyrir 5000 árum ...
Efni frá höfundi
Uppblástur og jarðvegseyðing 16.4.2007
Jarðvegseyðing hefur lengi verið ein mesta ógn jarðarbúa. Fyrir 2000 árum var eyðimörkin í Lþbíu þakin ávaxtagörðum, ökrum og skógum. Ríki Grikkja, Fönikíumanna og Araba voru blómleg og frjósöm en núna er stutt í Sahara eyðimörkina, og hin frjósömu lönd, glæsilegu borgir, leikhús, hallir og skrauthþsi – allt er þetta grafið í gulan sandinn. Kþprusviður kom frá Líbanon fyrir 5000 árum, þótt fá tré séu enn lifandi af þeim skógi. Þar sem þessi risaskógur óx eru nú blásnar hæðir, lágvaxnir runnar ...