Þeir sem aðhyllast stóriðjustefnu fyrrum stjórnvalda hafa kerfisbundið haldið því fram að afhendingaröryggi raforku á Reykjanesskaga sé ófullnægjandi og að þörf sé á nýjum og mun stærri háspennulínum hvort sem til komi álver í Helguvík eða ekki. Deila má um hvort hér sé á ferðinni hálfsannleikur eða blákaldar lygar. Ég tel að hið síðarnefnda eigi hér við og færi rök ...
Efni frá höfundi
Lygavefur Landsnets 15.3.2011
Þeir sem aðhyllast stóriðjustefnu fyrrum stjórnvalda hafa kerfisbundið haldið því fram að afhendingaröryggi raforku á Reykjanesskaga sé ófullnægjandi og að þörf sé á nýjum og mun stærri háspennulínum hvort sem til komi álver í Helguvík eða ekki. Deila má um hvort hér sé á ferðinni hálfsannleikur eða blákaldar lygar. Ég tel að hið síðarnefnda eigi hér við og færi rök fyrir því hér að neðan. Raunar hafa talsmenn Landsnets áður orðið uppvísir að því að ljúga að almenningi og stjórnvöldum ...
Á fjölmennum samstöðufundi sem haldinn var í Grindavík fyrr í kvöld var því fagnað að fundinum var boðið að senda fulltrúa sína á fund fjármálaráðherra strax á morgun. Fjármálaráðherra verður færð meðfylgjandi yfirlýsing sem var einróma samþykkt á fundinum:
Á samstöðufundinum settu margir spurningarmerki við fjárhagslegt hæfi GGE til þátttöku í milljarða viðskiptum með tilheyrandi fjárhagslegum skuldbindingum. Fyrirtækið virðis mjög ...
Vegna yfirvofandi hættu á að jarðhitaauðlindum í landi Grindavíkur verði á næstu dögum ráðstafað til erlends einkaaðila er boðað til fundar í Saltfisksetrinu í Grindavík, þriðjudaginn 25. ágúst, kl. 18:00
Á fundinum mun Jóna Kristín Þorvaldsdóttir, bæjarstjóri í Grindavík, skýra hvernig málið horfir við sveitarfélaginu og þeir Guðbrandur Einarsson, fulltrúi Samfylkingar í stjórn HS veitna, og Þorleifur Gunnlaugsson ...
Landsnet hefur sett upp vef til þess að kynna áform sín um uppbyggingu öflugs og öruggs flutningskerfis raforku á Suðvesturlandi. Sjá grein. Lykilorðið hér er “öflugs” því áformin eru vægast sagt stórkarlaleg og ganga langt út fyrir þarfir almennings og almenns atvinnulífs.
Ég fæ ekki séð að þetta snúist um almannahagsmuni þar sem almenningur og öll hefðbundin atvinnustarfsemi kæmist ágætlega ...
Landvernd hefur sent umhverfisráðuneytinu kæru þar sem krafist er ógildingar á ákvörðun Skipulagsstofnunar um að ekki skuli fara fram heildstætt mat á umhverfisáhrifum álversins á Bakka og tengdra framkvæmda. Í kæru sinni tekur Landvernd undir með Umhverfisstofnun sem leggur áherslu á að meta eigi umhverfisáhrif framkvæmdanna sameiginlega.
Af hálfu sveitarstjórna ...
Þegar raunhæfi virkjunarkosta álvers í Helguvík er skoðað kemur í ljós að óraunhæft er fyrir Norðurál að fá mikið meira en 100 – 150 MW af þeim 435 MW sem til þarf. Þau 285 – 335 sem standa út af borðinu verða torsótt sökum umdeildra orkuflutninga, stefnu sveitarfélaganna sem ráða yfir jarðhitaauðlindunum og breyttrar stefnu Orkuveitu Reykjavíkur.
Fyrirvarar forsætisráðherra
Í Morgunblaðinu þann ...


Björt Ólafsdóttir umhverfis- og auðlindaráðherra hefur lagt fram skýrslu fyrir Alþingi um stöðu og stefnu í loftslagsmálum. Tilgangur skýrslunnar er að draga saman nýjustu og bestu upplýsingar um stöðuna í loftslagsmálum og að skapa umræðu um næstu skref í þeim efnum.
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið hefur gefið út reglugerð um umhverfismerki en hún gildir um norræna umhverfismerkið Svaninn, og umhverfismerki Evrópusambandsins Blómið. Reglugerðin kveður á um skilyrði fyrir veitingu þessara umhverfismerkja fyrir vörur og þjónustu.
Umhverfisstofnun veitti ekki leyfi fyrir tveimur hótelbyggingum á verndarsvæði Mývatns. Skolphreinsun hótelanna er einnig án leyfis Umhverfisstofnunar. Þá er frárennsli hótels skammt frá vatnsbakka Mývatns bæði í ósamræmi við skilmála deiliskipulags og reglugerðir um hreinsun frárennslis við vatnið. Starfsmannahúsum var bætt við annað hótelið í haust án leyfis Umhverfisstofnunar. Umhverfisstofnun veitti ekki leyfi fyrir vinnubúðum fyrir 50 manns við þriðja hótelið, sem nú er í byggingu. Landvernd freistar þess nú með röð stjórnsýslumála að fá tekið á málum sem varða lífríki Mývatns og allan almenning, í ljósi sívaxandi þunga ferðamannastaums og aukins álags á verndarsvæðin í landinu. Mývatn ver sig ekki sjálft.
Aðalfundur Umhverfisvaktarinnar við Hvalfjörð 2017 verður haldinn sunnudaginn 12. febrúar 2017 kl 17:00 í Garðakaffi, Görðum á Akranesi.
Málþing og vinnustofur í Norræna húsinu 2. febrúar 2017
Í gær lýsti forsætisráðherra Íslendinga því yfir í fyrsta sinn, kvitt og klárt, í stefnuræðu sinni að: