Íslenska umhverfisverndar- og vottunarfyrirtækið Beluga ehf. tilkynnir mun taka þátt í samstarfi með Polish organization Centre for Citizenship Education (CCE) í verkefni sem nefnist „Young Ambassadors of Environmental Treasures of Local Communities“. CCE hlaut styrk í byrjun árs frá The Financial Mechanism of the European Economic Area, the Norwegian Financial Mechanism og pólskum styrktarsjóði sem styrkir verkefni á sviði umhverfisverndar ...
Efni frá höfundi
Beluga 3
Beluga í samstarf við pólsk samtök 10.3.2008
Íslenska umhverfisverndar- og vottunarfyrirtækið Beluga ehf. tilkynnir mun taka þátt í samstarfi með Polish organization Centre for Citizenship Education (CCE) í verkefni sem nefnist „Young Ambassadors of Environmental Treasures of Local Communities“. CCE hlaut styrk í byrjun árs frá The Financial Mechanism of the European Economic Area, the Norwegian Financial Mechanism og pólskum styrktarsjóði sem styrkir verkefni á sviði umhverfisverndar.
Aðrir þátttakendur í verkefninu eru norska ráðgjafafyrirtækið Ramboll, argentínsku félagasamtökin OPE, sem reka vistvæn félög fyrir ungt fólk þar í ...
Í grein frá Beluga segir:
Beluga er umhverfis- og vottunarfyrirtæki sem sérhæfir sig í að aðstoða fyrirtæki, stofnanir og einstaklinga í umhverfismálum. M.a. er Beluga með nýjustu fréttir um umhverfismál, með mismunandi fréttagreinar á íslensku og ensku.Markmið með stofnun Beluga er að fá sem flesta aðila, stóra sem smáa til að mynda sér virka og viðurkennda umhverfisstefnu og ...