Beluga 3


Beluga í samstarf við pólsk samtök 10.3.2008

Íslenska umhverfisverndar- og vottunarfyrirtækið Beluga ehf. tilkynnir mun taka þátt í samstarfi með Polish organization Centre for Citizenship Education (CCE) í verkefni sem nefnist „Young Ambassadors of Environmental Treasures of Local Communities“. CCE hlaut styrk í byrjun árs frá The Financial Mechanism of the European Economic Area, the Norwegian Financial Mechanism og pólskum styrktarsjóði sem styrkir verkefni á sviði umhverfisverndar.

Aðrir þátttakendur í verkefninu eru norska ráðgjafafyrirtækið Ramboll, argentínsku félagasamtökin OPE, sem reka vistvæn félög fyrir ungt fólk þar í ...

Íslenska umhverfisverndar- og vottunarfyrirtækið Beluga ehf. tilkynnir mun taka þátt í samstarfi með Polish organization Centre for Citizenship Education (CCE) í verkefni sem nefnist „Young Ambassadors of Environmental Treasures of Local Communities“. CCE hlaut styrk í byrjun árs frá The Financial Mechanism of the European Economic Area, the Norwegian Financial Mechanism og pólskum styrktarsjóði sem styrkir verkefni á sviði umhverfisverndar ...

10. mars 2008
Eignaréttur á umhverfisvænum einkaleyfum felldur úr gildi Alþjóða viðskiptaráðið fyrir sjálfbæra þróun (WBCSD) ásamt bandaríska tölvurisanum IBM hafa í samstarfi við Nokia, Pitney Bowes og Sony ákveðið að fella úr gildi fjölda umhverfisvænna einkaleyfa sem eru í þeirra eigu og bjóða aðilum á almennum markaði til notkunar án endurgjalds. Þessar nýjungar verða vistaðar í gagnagrunn sem er aðgengilegur á netinu ...
25. janúar 2008

Í grein frá Beluga segir:

Beluga er umhverfis- og vottunarfyrirtæki sem sérhæfir sig í að aðstoða fyrirtæki, stofnanir og einstaklinga í umhverfismálum. M.a. er Beluga með nýjustu fréttir um umhverfismál, með mismunandi fréttagreinar á íslensku og ensku.

Markmið með stofnun Beluga er að fá sem flesta aðila, stóra sem smáa til að mynda sér virka og viðurkennda umhverfisstefnu og ...
17. janúar 2007

Nýtt efni:

Skilaboð: