Tilnefningar til náttúru- og umhverfisverðlauna Norðurlandaráðs 2015 13.5.2015

Almenningur á Norðurlöndum hefur lagt fram tilnefningar til náttúru- og umhverfisverðlauna Norðurlandaráðs 2015. Norðurlandaráði bárust yfir 40 ábendingar um sveitarfélög, borgir eða stofnanir sem hafa lagt mikið af mörkum til umhverfisverndar eða lagt sig fram á einhverju ákveðnu sviði umhverfismála. Þema verðlaunanna 2015 er losun gróðurhúsalofttegunda. Að sögn dómnefndar verða verðlaunin í ár veitt fyrirtæki, samtökum eða einstaklingi sem sett hefur fordæmi með þróun vöru eða uppfinningar eða öðrum skapandi aðgerðum sem stuðla að minni losun gróðurhúsalofttegunda á Norðurlöndum til ...

Lundi með sandsíli. Ljósm. Jóhann Óli Hilmarsson.Norðulandaráð var að senda frá sér skýrslu um ágengar framandi tegundir og viðbrögð við þeim. Breytingar á loftslagi og ástandi sjávar hafa gríðarleg áhrif á vistkerfi og tegundir sækja fram en aðrar hörfa. Við Ísland er nærtækasta dæmið hvarf sandsíla og tilkoma makríls. Sem aftur hefur áhrif á afkomu tegunda sem lifðu á sandsílum t.a.m. sjófugla, bolfisk, hvali ...

Reykjavíkurborg hlaut náttúru- og umhverfisverðlaun Norðurlandaráðs 2014 við verðlaunaafhendingu ráðsins í Stokkhólmi.  Ljósmyndari Magnus Froderberg/norden.orgAlmenningur á Norðurlöndum hefur lagt fram tilnefningar til náttúru- og umhverfisverðlauna Norðurlandaráðs 2015. Norðurlandaráði bárust yfir 40 ábendingar um sveitarfélög, borgir eða stofnanir sem hafa lagt mikið af mörkum til umhverfisverndar eða lagt sig fram á einhverju ákveðnu sviði umhverfismála. Þema verðlaunanna 2015 er losun gróðurhúsalofttegunda. Að sögn dómnefndar verða verðlaunin í ár veitt fyrirtæki, samtökum eða einstaklingi sem sett ...

13. maí 2015

Nýtt efni:

Skilaboð: