
Náttúran heldur áfram að birta sáðalmanak og fyrstu hálfa ár ársins 2016 er þegar komið inn. Guðfinnur Jakobsson lífrænn bóndi í Skaftholti hefur tekið saman efni í sáðalmanak Náttúrunnar. Smelltu hér til að skoða sáðalmanakið.
Efnið er unnið úr garðabók Maríu Thun, en hún fékkst við rannsóknir á tengslum himintungla og gróðurs í rúmlega 60 ár og gefur út sáðalmanak ...


Sáðtíðin hefur hafist í höfuðstöðvum Náttúrunnar í Alviðru.
Stöðu tunglsins er skipt í fjórðunga. Hver fjórðungur er sjö sólarhringar, enda tunglmánuðurinn 28 sólarhringar. Tvo fyrri fjórðungana er 
Verð á plast-sáðbökkum í garðyrkjuverslunum hér á landi eru oft óheyrilega há. Sáðbakkar eru þó hvorki verkfræðileg afrek né dýrir í framleiðslu. Reynum því að hugsa aðeins út fyrir boxið, í orðsins fyllstu merkingu.
Þrátt fyrir að ég reyni að forðast að kaupa plastpakkaðan mat þá safnast plastumbúðir upp á heimilinu í síauknum mæli.
Okkur sem höfum litla garða hættir kannski til að geyma fræ of lengi. Nytsemd er góð en við verðum líka
Við lífræna ræktun er mikilvægt að byrja rétt og nota lífrænt vottuð fræ. Víða er til afmarkað úrval af lífrænum fræjum en það virðist vera mismunandi milli ára hvort innkaupaðilar hafi áhuga á að kaupa inn lífræn fræ eða ekki.
Guðfinnur Jakobsson í