Mistur hóf nýverið sölu á Bee‘s Wrap matvælaörkum í vefverslun sinni. Bee‘s Wrap eru fjölnota arkir sem ætlaðar eru til verndar og geymslu matvæla. Þær eru handgerðar, framleiddar úr lífrænt ræktaðri bómull, býflugnavaxi úr sjálfbærri framleiðslu, lífrænni jójóba olíu og trjákvoðu.
Saman gera þessi efni það að verkum að arkirnar geta leyst af hólmi plastpoka og filmu við ...


Ekki henda litla pakkanum - hann er endurnýtanlegur, þótt hann sé ekki ætur.
Nú þegar árstíðin leyfir ekki uppskeru eigin matjurta og dýrt er að kaupa grænmeti á diskinn mælum við með því að salat sé nýtt betur. Oft er hægt að leyfa salati að vaxa áfram á góðum björtum stað og þá með nægum vatnsbirgðum.
Samkvæmt kenningum sambýlisræktunar þá líður gulrótum vel með laufsalati, lauk, steinselju og radísum. Ég setti því gulrætur, lauk, blaðsalat og radísur saman í beð í eldhúsgarðinn minn í dag.
Tómatplöntur þurfa að hafa stöðugar vatnsbirgðir upp á að hlaupa. Þegar tómatplöntur eru ræktaðar í pottum í gluggum þarf undirskálin alltaf að vera hálffull af vatni. Með því að hafa steina eða vikur í botni pottsins er tómatplantan með stöðugan aðgang að vatni án þess að beinlínis liggja ofan í því.
Rífa fyrst pappírshluta límmiðans af, leysa fyrst upp með vatni ef nauðsynlegt er og rífa af. Seigar límrestarnar sem eftir verða er hægt að strjúka með olíu og nudda síðan af með eldhússvampi sem dýft hefur verið í olíu.
Engin móða kemur á baðspeglinn ef þið nuddið spegilinn með hálfri hrárri kartöflu, þvoið síðan af með köldu vatni og þurrkið með dagblöðum eða eldhúspappír.
Það sem skiptir mestu máli, miklu meira máli en að lesa ótal greinar um góð og græn ráð, er að breyta eigin hugsunarhætti. Nota græna heilahvelið, ef svo má að orði komast. Ef þú finnur ekki fyrir græna heilahvelinu í dag gætir þú þurft að þjálfa það aðeins upp. Þú getur byrjað að skoða hvað líf einnar manneskju, þín, þýðir ...
Kertavax sem runnið hefur á slétta fleti, svo sem gerviefni, tré eða gler, er hægt að losna við með því að hita flötinn með hárþurrku og þurrka svo af með eldhúspappír.
Náttúran.is kynnir iOS og Android útgáfu af nýju appi Húsið um allt á heimilinu og nágrenni þess, fyrir alla fjölskylduna.
Luiza Klaudia Lárusdóttir er margfróð um næringu og heilsu og eldklár í eldhúsinu en Náttúran birtir myndbönd sem hún tekur sjálf.
Þrátt fyrir að ég reyni að forðast að kaupa plastpakkaðan mat þá safnast plastumbúðir upp á heimilinu í síauknum mæli.
Þú þarft ekki bara „niðurbrjótanleg“ þvottaefni, þú þarft „engin“ þvottaefni. Undarboltinn þvær án allra sápuefna! Þetta hljómar of vel til að vera satt en er satt.
Straujaður bómullarfatnaður og annað ætti ekki að setja strax inn í skáp heldur eftir að hann er alveg þurr og kaldur.
Dýfið tveim bómullarhnoðrum í kamilluseyði og leggið á lokuð augun og leyfið að vera á í 15 mínútur. Augun róast og svartir skuggar og rendur minnka.
Náttúran.is hefur útfært
