Umhverfisvæn ferðamennska hefur þróast mikið á undanförnum árum. Ágangur ferðamanna getur verið ákaflega umhverfisspillandi ef ekki er hugsað um hvernig best er tekið tillit til náttúrunnar. Þetta getur átt við hvað sem er því allt sem við gerum hefur einhver áhrif á veröldina í kringum okkur.
Af hverju að fara langt þegar þú getur notið góðs sumarfrís í næsta nágrenni ...


Er ekki kominn tími tími að við berum saman og tengjum tvö viss grundvallarhugtök varðandi ferðamenningu hér á Íslandi?
Ferðaþjónusta fer vaxandi á Norðurlöndum. Á krepputímum kemur það sér vel fjárhagslega, en er mikið álag á náttúruna ekki síst á Íslandi og á norðurslóðum Norðurlandaráð vill því að ferðamannastaðir verði vottaðir í líkingu við það sem gert er með norræna umhverfismerkinu Svaninum, til að vernda viðkvæm náttúrusvæði.
Örráðstefna um þolmörk, fjöldamark og gjaldheimtu í ferðiðnaðinum verður haldin í hátíðarsal Háskóla Íslands Mánudaginn 10. desember, kl. 16.00-17.00
Nýju gæða- og umhverfiskerfi fyrir íslenska ferðaþjónustu, sem ber heitið Vakinn, verður formlega ýtt úr vör í Sunnusal Radisson Blu Hótel Sögu þriðjudaginn 28 febrúar kl 14:30. Í framhaldinu verða kynningarfundir haldnir víða um land.